Sigríður Jónsdóttir fæddist í Rangárvallasýslu árið 1860. Dáin 1951 í Manitoba. Maki: 1895 Jón Einarsson f. í N. Þingeyjarsýslu árið 1871, d. í Manitoba árið 1945. Börn: 1. Margrét 2. Sigurþór 3. Einar Malvin f. 1900, d. 1956 4. Guðjón Ólafur f. 1904, d. 1960 öll fædd vestanhafs. Sigríður fór vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1893 en Jón fór þangað …
Símon Sigurðsson
Þuríður Jónsdóttir
Katrín Símonardóttir
Ívar Jónsson
Guðrún Gestsdóttir
Guðmundur Egilsson
Guðmundur Egilsson fæddist í Rangárvallasýslu árið 1858. Dáinn í Wynyard árið 1942. Maki: Katrín Magnúsdóttir f. árið 1858 í Rangárvallasýslu, d. árið 1944 Börn: 1. Margrét f. 1888, d. í Wynyard árið 1949 Fluttu til Ameríku 1893 og settust í Hallson, N. Dakota. 1901 – 1907 bjuggu þau í Winnipegosis. Þaðan til Foam Lake, Saskatchewan. Aftur til Winnipegosis 1913. Til …
Katrín Magnúsdóttir
Katrín Magnúsdóttir fæddist árið 1858 í Rangárvallasýslu. Dáin í Wynyard árið 1944. Maki: Guðmundur Egilsson f. í Rangárvallasýslu árið 1858, d. í Wynyard árið 1942. Börn: 1. Margrét f. 1888, d. í Wynyard árið 1949. Fluttu til Ameríku 1893 og settust í Hallson, N. Dakota. 1901 – 1907 bjuggu þau í Winnipegosis. Þaðan til Foam Lake, Saskatchewan. Aftur til Winnipegosis 1913. …
Margrét Guðmundsdóttir
Margrét Guðmundsdóttir fæddist 23. desember, 1888 í Rangárvallasýslu. Dáin í Wynyard 1949. Maki: 1908 Hannes Skúlason f. á Gimli í Nýja Íslandi árið 1878, d. í Wynyard í Saskatchewan árið 1951. Anderson vestra. Börn: 1. Sigríður 2. Lára 3. Skúli 4. Kristín (Christine) 5. William 6. Louisa 7. Karl (Carl) 8. Erlendur (Erlend eða Earle) 9. Hannes (Hank). Margrét flutti vestur …
