Jóhanna Hannesdóttir
Jóhanna Hannesdóttir fæddist í Árnessýslu árið 1860. Ógift og barnlaus Jóhanna flutti vestur til Milwaukee í Wisconsin árið 1886. Hún fór til bróður síns, Ólafs í Washingtoneyju.
Árni Guðmundsen
Árni Guðmundsen fæddist 2. febrúar, 1845 á Eyrarbakka í Árnessýslu. Dáinn á Washingtoneyju árið 1937. Gudmundsen vestra. Maki: Halldóra Magnúsdóttir f. 14. maí, 1854, d. árið 1893. Börn: 1. Guðný Anna (Annie) f. 1878, d. 1910 2. Jóhanna Andrea J. f. 1879, d. 1887 3. Margrét Sigríður (Maggie) f. 1881 4. Lára Michelina (Lillie) f. 1883 5. Þórður (Ted) f. 1885, …
Ingibjörg Björnsdóttir
Ingibjörg Björnsdóttir fæddist 29. ágúst, 1866 í Árnessýslu. Dáin 11. maí, 1949 í Saskatchewan. Maki: 1896 Eyjólfur Hinriksson f 2. apríl, 1867 í Árnessýslu, d. í Saskatchewan 24. desember, 1953. Börn; 1. Þuríður f. 11. ágúst, 1892 2. Björn f. 13. júlí, 1896, d. 1. júlí, 1952 3. Guðrún f. 11. október, 1898, d. 28. júlí, 1960 4. Eybjörg Jórunn …
Þuríður Eyjólfsdóttir
Guðrún Eyjólfsdóttir
Eybjörg J. Eyjólfsdóttir
Jón Gíslason
Jón Gíslason fæddist 12. desember, 1849 í Árnessýslu. Dáinn á Washingtoneyju 22. september, 1912. Maki: 8. nóvember, 1877 Ágústa Einarsdóttir f. 27. maí, 1855 í Gullbringusýslu, d. á Washingtoneyju 20. desember, 1915. Börn: 1. Evalyn f. 1878 2. Gilbert f. 1880 3. August f. 1882 4. Ellen f. 1884 5. Lawrence f. 1886 6. Charles f. 1890 7. Esther Mae …
Hans B. Thorgrimsen
Hans Baagöe Thorgrimsen fæddist í Árnessýslu 21. ágúst, 1853. Dáinn í Grand Forks í N. Dakota 7. febrúar, 1942. Maki: 1) 1884 Marthe Andrea Mathilde f. 5. febrúar, 1857 í Wisconsin, d. 1900. 2) Dora Margrethe Halverson f. 1876, d. 1962. Börn: með Esther: 1. Sylvia f. 28. maí, 1885 2. Esther Marie f. 1887, d. 1969 3. Sigrid Asla …