Guðrún Jónsdóttir fæddist í Rangárvallasýslu árið 1853. Ógift og barnlaus Guðrún fór vestur árið 1889 til Long Pine í Brown County þar sem bróðir hennar, Halldór Jónsson var sestur að með sinni fjölskyldu. Hún flutti seinna með honum (ekkill) og Þuríði dóttur hans í myndarlegt hús í Loncoln.
Steinunn Þorsteinsdóttir
Sveinbjörn Sveinbjörnsson
Ingveldur Sveinsdóttir
Ingveldur Sveinsdóttir fæddist í Rangárvallasýslu 13. febrúar, 1884. Dáin í Vatnabyggð 28. maí, 1938. Maki: Kristinn Júníus Eyjólfsson f. 13. júní, 1881 í Árnessýslu. Dáinn í október, 1972 í Wynyard. Börn: 1. Ingimundur f. 1. maí, 1913 2. Sigríður f. 10. júní, 1917. Kristinn fór vestur með móður sinni, Sigríði Þórðardóttur og stjúpa, Birni Guðnasyni árið 1898. Þau settust að í …
