Guðlaug Hannesdóttir
Eulalía Aronsdóttir
Jónína Jónsdóttir
Jón Vernharðsson
Jón Vernharðsson fæddist 28. nóvember, 1860 í Árnessýslu. Maki: Finnbjörg Finnsdóttir f. í Rangárvallasýslu árið 1865. Börn: 1. Guðmundur f. 1891 2. Viktoría f. 1892 3. Ingibjörg f. 1893. Þau fluttu vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1893. Þaðan lá leiðin suður í Pembina í N. Dakota. Sá Jón um póstþjónustu þar einhvern tíma.
Finnbjörg Finnsdóttir
Finnbjörg Finnsdóttir fæddist í Rangárvallasýslu árið 1865. Maki: Jón Vernharðsson f. 28. nóvember, 1860 í Árnessýslu. Börn: 1. Guðmundur f. 1891 2. Viktoría f. 1892 3. Ingibjörg f. 1893. Þau fluttu vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1893. Þaðan lá leiðin suður í Pembina í N. Dakota. Sá Jón um póstþjónustu þar einhvern tíma.
Guðmundur Jónsson
Viktoría Jónsdóttir
Viktoría Jónsdóttir fæddist um 1890 í Árnessýslu. Maki: Gunnlaugur Tryggvason f. á Langanesi í N. Þingeyjarsýslu 14. nóvember, 1880, d. í Fargo, N. Dakota 14. júlí, 1964. Johnson vestra. Börn: 1, June f. 1. júní, 1920 2. Mayo Leifur f. 25. maí, 1922, d, í S. heimstyrjöldinni í Evrópu 5. nóvember, 1944 3. Joyce f. 10. október, 1923 4. Hume …
Ingibjörg Jónsdóttir
Guðrún Gísladóttir
Guðrún Gísladóttir fæddist í Árnessýslu árið 1830. Ekkja, hennar maður var Vernharður Jónsson, d. á Íslandi. Börn: 1. Ísleifur f. 6. júlí, 1857 2. Una f. 3. maí, 1859, d. ung 3. Jón (John Leifur) f. 28. nóvember, 1860 4. Valgerður f. 17. september, 1863 5. Guðrún f. 19. september, 1866 6. Jón, yngri f. 27. febrúar, 1868 7. Gísli …