Bjarni Bjarnason fæddist í V. Skaftafellssýslu 24. janúar, 1821. Dáinn 1. desember, 1900 í Spanish Fork. Maki: Katrín Jónsdóttir f. 21. júlí, 1824, d. 21. nóvember, 1908. Börn: 1. Bjarni f. 17. júlí, 1844 2. Sæmundur f. 21. ágúst, 1852 3. Kristín f.17. september, 1850. Fósturdóttir var Sesselja f. 26. febrúar, 1868. Bjarni, Sæmundur og Sesselja fluttu til Utah árið …
Sæmundur Bjarnason
Sæmundur Bjarnason fæddist í Rangárvallasýslu 21. ágúst, 1852. Dáinn í Spanish Fork 25. desember, 1886. Simon Bjarnason í Utah. Ókvæntur og barnlaus. Hann flutti vestur til Spanish Fork í Utah með föður sínum árið 1886.
Sesselja Jónsdóttir
Sesselja Jónsdóttir fæddist 26. febrúar, 1868 í Rangárvallasýslu. Dáin í Spanish Fork 3. september, 1914. Maki: 6. janúar, 1891 Kristinn Eggert Kristjánsson f. 1. september, 1869 í Eyjafjarðarsýslu, d. 6. ágúst, 1924. Edward Christianson í Utah. Börn: 1. Catherine Ann f. 1891, d. 1946 2. Mary f. 1883, d. 1883 3.Edward Manuel f. 1894, d.1933 4. Ruben Leo T. f.1896, …
Guðný Sigurðardóttir
Guðný Sigurðardóttir fæddist 22. nóvember, 1860 í Rangárvallasýslu. Dáin 23. desember, 1934 í Spanish Fork. Gudny Johnson í Utah. Maki: Jón Jónasson f. 24. september, 1847 í Rangárvallasýslu, d. 17. október, 1929 í Spanish Fork. John C. Johnson í Utah. Börn: 1. John Karl 2. Ellen Olive 3. Samuel 4. Sara Anna Margrét 5. Eysteinn 6. Joseph Franklin 7. Sigurrósa …
Jón Jónasson
Jón Jónasson var fæddur 24. september, 1857 í Rangárvallasýslu. Dáinn 17. október, 1929. Var John C. Johnson í Utah. Maki: 29. nóvember, 1886 Guðný Sigurðardóttir f. 22. nóvember, 1860. Dáin 23. desember, 1934. Var Gudny Johnson í Utah Börn; 1. John Karl 2. Ellen Olive 3. Samuel 4. Sara Ann Margrét 5. Eysteinn 6. Joseph Franklin 7. Sigurrósa 8. Guðrún …
Eysteinn Jónasson
Eysteinn Jónasson fæddist 6. desember, 1859 í Rangárvallasýslu. Dáinn 3. júlí, 1901 í Spanish Fork. Ace Johnson í Utah. Ókvæntur og barnlaus. Eysteinn flutti vestur til Spanish Fork í Utah árið 1886 og bjó þar.
Jóhanna Jónasdóttir
Jóhanna Jónasdóttir fæddist í Rangárvallasýslu 30. mars, 1865. Dáin í Spanish Fork 18. september, 1889. Ógift og barnlaus. Jóhanna fór vestur með bræðrum sínum, Jóni og Eysteini svo og yngri systur Helgu árið 1886. Þau settust að í Spanish Fork í Utah.
Sigríður Gísladóttir
Sigríður Gísladóttir fæddist 26. október, 1859 í Árnessýslu. Dáin í Spanish Fork 21. maí, 1931 Maki: 1. ágúst, 1885 í Reykjavík Sigurður Hannesson f. í Árnessýslu 4. september, 1853, d. í Spanish Fork 13. maí, 1910. Börn: 1. Kristín Ingibjörg f. 1887, d. 1887 2. Hans f. 1888, d.1918 3. Sarah f. 1890, d. 1899 4. Victor f. 1893, d. 1918 …
Sesselja Magnúsdóttir
Þorgeir Símonarson
Þorgeir Símonarson fæddist 1. ágúst, 1864 í Árnessýslu. Dáinn í Birch Bay í Washington 24. október, 1936 Maki: 1902 Guðrún Margrét Ingjaldsdóttir f. 30. október, 1877 í Húnavatnssýslu. Börn: 1. Árni 2. Sigrún 3. Einar 4. drengur d. 13 ára. Þorgeir fór vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1886 og var þar í þrjú ár. Hann flutti vestur að Kyrrahafi …
