Guðrún Þorláksdóttir
Guðrún Þorláksdóttir fæddist 24. október, 1863 í Árnessýslu. Dáin 12. janúar, 1949 í Bresku Kólumbíu. Maki: 2. júní, 1895 Kristján Ólafsson f. 18. júní, 1873 í Árnessýslu. Börn: 1. María Þorláksína Ágústa f. 7. ágúst, 1895 2. Ólafur Júlíus f. 16. júní, 1897 3. Páll Ingimar f. 5. ágúst, 1899 4. Þorlákur Edvin f. 1901 5. Kristrún Hallfríður f. 16. …
Þóra Jónsdóttir
Þóra Jónsdóttir fæddist í Rangárvallasýslu 15. september, 1857. Dáin í Kanada 26. nóvember, 1932. Maki: Guðni Jónsson fæddist 25. október, 1850 í Árnessýslu. Dáinn í Þingvallabyggð í Saskatchewan 9. apríl, 1908. Börn: 1. Guðjóna Lára f. í Churchbridge í Saskatchewan 4. febrúar, 1891. Þau fluttu til Vesturheims árið 1887 og settust að í Þingvallabyggð í Saskatchewan.
Magnús Einarsson
Magnús Einarsson fæddist 7. október, 1822. Dáinn 23. mars, 1909 í Saskatchewan. Maki: 1853 Ragnhildur Magnúsdóttir f. 1821 í Rangárvallasýslu, d. 18. janúar, 1903. Börn: 1. Guðrún f. 1851 2. Gróa f. 1854 2. Magnús f. 4. júní, 1859 4. Kristín f. 1861 5. Guðmundur f. 1875. Þau fluttu vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1887 og þaðan áfram á …
Ragnhildur Magnúsdóttir
Gróa Magnúsdóttir
Gróa Magnúsdóttir fæddist í Árnessýslu árið 1854. Dáin í Lundar 1936. Maki: Sigurbjörn Guðmundsson fæddist í Dalasýslu 5. janúar, 1850. Dáinn í Lundarbyggð 12. nóvember, 1930. Börn: Sigurbjörn átti ekki barn með Gróu en hún átti dóttur fyrir, Halldóru og gekk Sigurbjörn henni í föðurstað. Gróa fór vestur um haf með foreldrum sínum, Magnúsi Einarssyni og Ragnhildi Magnúsdóttur árið 1887. Bróðir …
Kristín Magnúsdóttir
Guðmundur Vigfússon
Rannveig Guðmundsdóttir
Kristín Bjarnadóttir
Kristín Bjarnadóttir fæddist í Rangárvallasýslu 15. júní, 1884. Kristín Swanson vestra. Maki: 24. desember, 1908 Davíð Þorkelsson f. í N. Múlasýslu 29. mars, 1882. Dáinn 23. mars, 1922 í Washingtonríki. Swanson vestra. Börn: 1. Victor David f. 6. júní, 1910 2. Anna Dolores f. 4. ágúst, 1911, d. 1935 3. Oscar Bjarni f. 23. júlí, 1912 4. Cecil Sybrant f. …