Þorgeir Símonarson
Þorgeir Símonarson fæddist 1. ágúst, 1864 í Árnessýslu. Dáinn í Birch Bay í Washington 24. október, 1936 Maki: 1902 Guðrún Margrét Ingjaldsdóttir f. 30. október, 1877 í Húnavatnssýslu. Börn: 1. Árni 2. Sigrún 3. Einar 4. drengur d. 13 ára. Þorgeir fór vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1886 og var þar í þrjú ár. Hann flutti vestur að Kyrrahafi …
Kristín Hinriksdóttir
Kristín Hinriksdóttir fæddist í Árnessýslu 11. ágúst, 1856. Dáin í Saskatchewan árið 1920. Maki: Ólafur Jónsson d. 27. maí, 1892 á Íslandi. Börn: 1. Elín Kristín f. 13. júní, 1880, d. í Vesturheimi 15. mars, 1939 2. Jóhann Kristján f. 17. október, 1883, fór ekki vestur 3. Jórunn f. 7. september, 1888, d. 19. apríl, 1947 á Íslandi 4. Magnús …
