Helgi Árnason
Helgi Árnason fæddist 2. september, 1847 í Rangárvallasýslu. Dáinn í Saskatchewan 16. janúar, 1929. Maki: Guðrún Jónsdóttir f. 1846 í Rangárvallasýslu. Dáin 6. september, 1923. Börn: 1. Helgi f. 1882 2. Jón f. 1885 3. Arnheiður f. 24.mars, 1889. Sesselja Jónsdóttir 12 ára, systurdóttir Guðrúnar var fósturbarn og fór með þeim. Fluttu vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1886 og …
Guðrún Jónsdóttir
Guðrún Jónsdóttir fæddist 1846 í Rangárvallasýslu. Dáin 6. september, 1923. Maki: Helgi Árnason f. 2. september, 1847 í Rangárvallasýslu. Dáinn í Saskatchewan 16. janúar, 1929. Börn: 1. Helgi f. 1882 2. Jón f. 1885 3. Arnheiður f. 24.mars, 1889. Sesselja Jónsdóttir 12 ára, systurdóttir Guðrúnar var fósturbarn og fór með þeim. Fluttu vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1886 og …
Helgi Helgason
Jón Helgason
Sesselja Jónsdóttir
Sesselja Jónsdóttir fæddist í Rangárvallasýslu árið 1874. Dáin í Wynyard í desember, 1944. Maki: 19. mars, 1901 Steingrímur Jónsson f. í Eyjafjarðarsýslu árið 1872, d. í Winnipegosis árið 1953. Börn: 1. Guðný 2. Guðrún. Þau tóku bræðurna Harald og Kjartan Indriðasyni Skordal í fóstur Sesselja var dóttir Jóns Sigurðssonar og Rannveigar Jónsdóttur fór 12 ára gömul árið 1886 vestur til Winnipeg …
Sigurður Hannesson
Sigurður Hannesson fæddist í Árnessýslu 4. september, 1853. Dáinn í Spanish Fork 13. maí, 1910. Maki: 1. ágúst, 1885 í Reykjavík Sigríður Gísladóttir f. 26. október, 1859 í Árnessýslu. Börn: 1. Kristín Ingibjörg f. 1887, d. 1887 2. Hans f. 1888, d.1918 3. Sarah f. 1890, d. 1899 4. Victor f. 1893, d. 1918 5. Ellen Sophia f. 1904. Þau …
Jón Tómasson
Jón Tómasson fæddist í Árnessýslu árið 1856. Maki: Svava Ásmundsdóttir f. í N. Þingeyjarsýslu árið 1875. Jón fór vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1886 með foreldrum sínum og systkinum. Þau fluttu í Þingvallabyggð og þaðan fór Jón með fjölskyldunni 1893 í Big Point byggð. Þar nam hann land og hóf búskap en flutti þaðan vestur í Big Grass byggð …
Guðfinna Tómasdóttir
Guðfinna Tómasdóttir fæddist 21. ágúst, 1861 í Árnessýslu. Maki: Jón Þórðarson f. á Akranesi í Borgarfjarðarsýslu 25. nóvember, 1863. Börn: 1. Tómas Ingimar 2. Albert Þórður 3. Guðmundur Frímann 4. Guðjón 5. Gústaf Adolf 6. Bjarni 7. Gordon 8. Guðrún Victoria 9. Guðjón Ágúst. Guðfinna fór vestur til Kanada árið 1886 með foreldrum sínum, Tómasi Ingimundarsyni og Guðrúnu Eyjólfsdóttur. Jón fór …
Eyjólfur Tómasson
Eyjólfur Tómasson fæddist í Árnessýslu árið 1862. Maki: Albína Svanfríður Sveinsdóttir f. 1857 í N. Múlasýslu. Eyjólfur fór vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1886 með foreldrum sínum og systkinum. Þau fóru í Þingvallabyggð og voru þar fyrstu árin en þaðan lá leiðin í Big Point byggð og mun Eyjólfur hafa tekið þar land en ekki sest þar að. Albína …
