Magnús Eyjólfsson
Jónas Guðmundsson
Jónas Guðmundsson fæddist í Árnessýslu árið 1856. Maki: Margrét Þorsteinsdóttir f. 1853 í Árnessýslu. Börn: 1. Jónína Sigríður f. 1884 2. Eyjólfur f. 1886. Þau fluttu vestur um haf árið 1887 og munu hafa farið til New York. Þaðan í Seyerville í New Jersey þar sem Jónas lést eftir fáein ár.
Margrét Þorsteinsdóttir
Jónína S. Jónasdóttir
Eyjólfur Jónsson
Kristbjörg Þorsteinsdóttir
Jón Ögmundsson
Jón Ögmundsson fæddist 29. desember, 1833 í Árnessýslu. Tók nafnið Bíldfell vestra en bær hans í Árnessýslu hét Bíldsfell. Maki: 1863 Þjóðbjörg Ingimundardóttir, d. 1885. Börn: 1. Gísli f. 1865 2. Ögmundur f. 1866 3. Jón f. 1870 4. 1873 5. Kristín f. 1874 6. Elías f. 1878 Jón flutti vestur með börn sín til Winnipeg í Manitoba árið 1887. …
Auðbjörg Þorsteinsdóttir
Ófeigur Sigurðsson
Ófeigur Sigurðsson fæddist í Árnessýslu árið 1863. Maki: Kristín Þorsteinsdóttir f. 1. mars, 1869 í S. Þingeyjarsýslu, d. í Alberta 23. júní, 1941. Börn: Kristín átti Sigrún Ásmundsdóttur f. 1893 í Winnipeg, d. 13. april, 1839 í Calgary í Alberta með fyrri eiginmanni sínum, Ásmundi Kristjánssyni . Ófeigur fór vestur til Manitoba árið 1888. Dvaldi þar einhvern tíma en flutt þaðan …