Eybjörg J. Eyjólfsdóttir
Jón Gíslason
Jón Gíslason fæddist 12. desember, 1849 í Árnessýslu. Dáinn á Washingtoneyju 22. september, 1912. Maki: 8. nóvember, 1877 Ágústa Einarsdóttir f. 27. maí, 1855 í Gullbringusýslu, d. á Washingtoneyju 20. desember, 1915. Börn: 1. Evalyn f. 1878 2. Gilbert f. 1880 3. August f. 1882 4. Ellen f. 1884 5. Lawrence f. 1886 6. Charles f. 1890 7. Esther Mae …
Hans B. Thorgrimsen
Hans Baagöe Thorgrimsen fæddist í Árnessýslu 21. ágúst, 1853. Dáinn í Grand Forks í N. Dakota 7. febrúar, 1942. Maki: 1) 1884 Marthe Andrea Mathilde f. 5. febrúar, 1857 í Wisconsin, d. 1900. 2) Dora Margrethe Halverson f. 1876, d. 1962. Börn: með Esther: 1. Sylvia f. 28. maí, 1885 2. Esther Marie f. 1887, d. 1969 3. Sigrid Asla …
Jón Pálsson Mathiesen
Guðrún Vigfúsdóttir
Jóhanna M. Ahrens
Jóhanna María Ahrens fæddist í Gullbringusýslu árið 1858. Ógift og barnlaus Hún flutti vestur til Kanada árið 1880.
Vigfús Erlendsson
Vigfús Erlendsson fæddist í Reykjavík árið 1857. Maki: Oddbjörg Sæmundsdóttir f. í Árnessýslu 27. janúar, 1854. Börn: 1. Albert Vídalín 2. Halldóra Marion. Tvö börn þeirra dóu í æsku. Fóstursonur Erlendur Valdimarsson. Þau fluttu vestur frá Reykjavík árið 1887 og fóru til Winnipeg. Þar bjggu þau í 13 ár og vann Vigfús þá hjá C.P.R. járnbrautafélaginu. Árið 1901 fluttu þau …
