Bjarni Jasonarson
Bjarni Jasonarson fæddist 15. september, 1862 í Árnessýslu. Dáinn 20. apríl, 1940 í Foam Lake, Saskatchewan. Maki: 1888 Guðrún Eiríksdóttir f. 8. september, 1865, d. 30. desember, 1941. Börn: 1. Jakobína Gróa f. 3. maí, 1894 2. Jóhanna Helga f. 19. febrúar, 1899 3. Þórður Guðbjörn Bjarni fór einsamall vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1887. Þaðan lá leið hans …
Lafrans Jónsson
Sigmundur Hallsson
Víglundur Vigfússon
Víglundur Vigfússon fæddist árið 1863 í Árnessýslu. Maki: Sigríður Þorsteinsdóttir f. í Borgarfjarðarsýslu árið 1863 Börn: 1. Steinunn f. 1894 2. Þorsteinn f. 1900. Þau áttu fleiri börn vestra. Fluttu vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1900 og settust fyrst að í Selkirk. Þaðan fóru þau vestur í Þingvallasýslu í Saskatchewan árið 1903 og námu land.