Halldór Eyjólfsson fæddist í Árnessýslu árið 1866. Dáinn 18. október, 1901. Maki: Sigríður Þorkelsdóttir f. 1870 í Árnessýslu. Börn: 1. William 2. Albert. Upplýsingar vantar um önnur tvö börn þeirra. Fluttu vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1887. Þau námu land sama ár í Þingvallabyggð í Saskatchewan. Þau stunduðu búskap nokkur ár en vegna veikinda Halldórs hættu þau því og fluttu …
Ingvar Eyjólfsson
Sigríður Þorkelsdóttir
Sigríður Þorkelsdóttir fæddist árið 1870 í Árnessýslu. Mrs. Elson vestra. Maki: Halldór Eyjólfsson f. í Árnessýslu árið 1866. Dáinn 18. október, 1901. Börn: 1. William 2. Albert. Upplýsingar vantar um önnur tvö börn þeirra. Fluttu vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1887. Þau námu land sama ár í Þingvallabyggð í Saskatchewan. Þau stunduðu búskap nokkur ár en vegna veikinda Halldórs hættu …
Karl Guðmundsson
Guðjón Jónsson
Guðjón Jónsson fæddist í Árnessýslu árið 1866. Ármann vestra. Maki: Sigríður Jónsdóttir f. 1875 í N. Múlasýslu. Börm: 1. Ingvar 2. Stefán 3. Magnús 4. Jón 5. Sólveig 6. Soffonías d. 1918. Þau misstu annan son nokkurra ára. Guðjón flutti vestur um haf til Winnipeg í Manitoba árið 1892. Hann leitaði suður á bóginn og settist að í Grafton í …