Bárður Nikulásson fæddist 24. mars, 1850 í V. Skaftafellssýslu. Dáinn í bílslysi í Milwaukee í desember, 1925. Nicol vestra. Maki: Hallfríður Oddsdóttir f. 1832 í Rangárvallasýslu, d. á Washingtoneyju árið 1916. Fósturbörn: 1. Ingibjörg Jónasdóttir f. 1869 2. Ásgrímur Adolfsson f. 1876, skrifaði sig Oscar Asgrimur Nicol vestra. Þau fluttu vestur til Milwaukee í Wisconsin árið 1887 og settust að …
Hallfríður Oddsdóttir
Ingibjörg Jónasdóttir
Ásgrímur Adolfsson
Solveig Sæmundsdóttir
Björn Vernharðsson
Björn Vernharðsson fæddist í Árnessýslu árið 1836. Maki: Kristín Erlendsdóttir f. 1841. Börn: 1. Sigríður Björnsdóttir f. 1867 2. Margrét f. 1870. Þau fluttu vestur til Milwaukee í Wisconsin árið 1873. Bjuggu þar til ársins 1881 en þá fóru þau út í Washingtoneyju og bjuggu þar síðan.
Kristín Erlendsdóttir
Una Vernharðsdóttir
Una Vernharðsdóttir fæddist 22. apríl, 1880 í Árnessýslu. Maki: Ásbjörn Jónasson f. í Dalasýslu 25. ágúst, 1875, d. í N. Dakota 30. júlí, 1940 Börn: 1. Jónas f. 1899 2. Victor f. 29. maí, 1901 3. Ásgeir f. 1904 4. Guðrún Lára f. 1906 5. Jerry 6. Robert f. 23. janúar, 1907 7. John f. 1909 8. Stefán (Steve) f. 22. …
Guðrún Finnsdóttir
Guðrún Finnsdóttir fæddist í Rangárvallasýslu árið 1870. Maki: Bjarni Sturlaugsson f. í Dalasýslu 22. nóvember, 1864. Dáinn 22. mars, 1946 í Saskatchewan. Börn: Eignuðust eitt barn sem lést ársgamalt. Bjarni fór vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1883 og var í N. Dakota fyrstu árin. Þau fluttu til Winnipegosis í Manitoba árið 1902 og bjuggu þar í fimm ár. Þaðan …
