Sæmundur Friðriksson: Fæddur í Árnessýslu árið 1862. Dáinn 1892 í N. Dakota. Maki. 14. september, 1885 Valgerður Kristjánsdóttir f. árið 1862. Dáin 23. febrúar, 1908. Börn: 1. Björn Ingólfur 2. Valdimar Friðrik 3. Kristinn 4. Karl. Valgerður er sögð hafa verið gift áður og átt son, Þorgeir Jónsson með fyrra manni*. Sæmundur fór vestur til Winnipeg í Mantoba árið 1883. …
Guðmundur Bjarnason
Guðríður Bergsdóttir
Guðlaug Hannesdóttir
Eulalía Aronsdóttir
Jónína Jónsdóttir
Jón Vernharðsson
Jón Vernharðsson fæddist 28. nóvember, 1860 í Árnessýslu. Maki: Finnbjörg Finnsdóttir f. í Rangárvallasýslu árið 1865. Börn: 1. Guðmundur f. 1891 2. Viktoría f. 1892 3. Ingibjörg f. 1893. Þau fluttu vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1893. Þaðan lá leiðin suður í Pembina í N. Dakota. Sá Jón um póstþjónustu þar einhvern tíma.
Finnbjörg Finnsdóttir
Finnbjörg Finnsdóttir fæddist í Rangárvallasýslu árið 1865. Maki: Jón Vernharðsson f. 28. nóvember, 1860 í Árnessýslu. Börn: 1. Guðmundur f. 1891 2. Viktoría f. 1892 3. Ingibjörg f. 1893. Þau fluttu vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1893. Þaðan lá leiðin suður í Pembina í N. Dakota. Sá Jón um póstþjónustu þar einhvern tíma.
Guðmundur Jónsson
Viktoría Jónsdóttir
Viktoría Jónsdóttir fæddist um 1890 í Árnessýslu. Maki: Gunnlaugur Tryggvason f. á Langanesi í N. Þingeyjarsýslu 14. nóvember, 1880, d. í Fargo, N. Dakota 14. júlí, 1964. Johnson vestra. Börn: 1, June f. 1. júní, 1920 2. Mayo Leifur f. 25. maí, 1922, d, í S. heimstyrjöldinni í Evrópu 5. nóvember, 1944 3. Joyce f. 10. október, 1923 4. Hume …
