Guttormur Jónasson fæddist í Árnessýslu 22. september, 1857. Dáinn 3. maí, 1938 í N. Dakota. Maki: 1889 Guðlaug Eyjólfsdóttir f. í Árnessýslu árið 1863, d. 19. janúar, 1930. Börn: 1. Halldór Magnús f. 16. desember, 1890 2. Jón f. 18. september, 1892 3. Eyjólfur f. 30. apríl, 1895 4. Lára Sigurrós f. 3. febrúar, 1899. Þau fluttu vestur til Winnipeg …
Guðlaug Eyjólfsdóttir
Guðlaug Eyjólfsdóttir fæddist í Árnessýslu árið 1863. Dáin 19. janúar, 1930 í N. Dakota. Maki: 1889 Guttormur Jónasson f. í Árnessýslu 22. september, 1857, d. 3. maí, 1938 í N. Dakota. Börn: 1. Halldór Magnús f. 16. desember, 1890 2. Jón f. 18. september, 1892 3. Eyjólfur f. 30. apríl, 1895 4. Lára Sigurrós f. 3. febrúar, 1899. Þau fluttu vestur …
Ögmundur Ólafsson
Steinunn Ísleifsdóttir
Halldóra Ólafsdóttir
Hallgerður Ólafsdóttir
Magnús Ólafsson
Magnús Ólafsson fæddist 27. júní, 1860 í Árnessýslu. Dáinn í Lundarbyggð 10. janúar, 1938. Maki: Eygerður Egilsdóttir fæddist í Árnessýslu árið 1857. Börn: 1. Aldís f. 1887, d. 1938 2. Jón f. 1890, d. í fyrri heimstyrjöldinni 1916 3. Þorkelína f. 1893 4. Ólafur f. 1895, d. 1922 5. Ámundi f. 14. júli, 1897, d. 27. nóvember, 1957. Þau fluttu …