Gróa Magnúsdóttir fæddist í Árnessýslu árið 1854. Dáin í Lundar 1936. Maki: Sigurbjörn Guðmundsson fæddist í Dalasýslu 5. janúar, 1850. Dáinn í Lundarbyggð 12. nóvember, 1930. Börn: Sigurbjörn átti ekki barn með Gróu en hún átti dóttur fyrir, Halldóru og gekk Sigurbjörn henni í föðurstað. Gróa fór vestur um haf með foreldrum sínum, Magnúsi Einarssyni og Ragnhildi Magnúsdóttur árið 1887. Bróðir …
Kristín Magnúsdóttir
Guðmundur Vigfússon
Rannveig Guðmundsdóttir
Kristín Bjarnadóttir
Kristín Bjarnadóttir fæddist í Rangárvallasýslu 15. júní, 1884. Kristín Swanson vestra. Maki: 24. desember, 1908 Davíð Þorkelsson f. í N. Múlasýslu 29. mars, 1882. Dáinn 23. mars, 1922 í Washingtonríki. Swanson vestra. Börn: 1. Victor David f. 6. júní, 1910 2. Anna Dolores f. 4. ágúst, 1911, d. 1935 3. Oscar Bjarni f. 23. júlí, 1912 4. Cecil Sybrant f. …
Sigurgrímur Gíslason
Sigurgrímur Gíslason fæddist í Árnessýslu 24. október, 1866. Dáinn í Winnipeg 21. september, 1927. Maki: 1903 Hallbera Guðrún Vigfúsdóttir f. í A. Skaftafellssýslu 2. júní, 1866. Börn: 1. Þórey f. 20. desember. 19o3 2. Ingveldur d. á barnsaldri 3. Ingvar f. 11. nóvember, 1908. Þau fluttu vestur til Winnipeg árið 1903 og settust þar að. Sigurgrímur vann alla tíð við …
Sigurjón Ólafsson
Ingimundur Eiríksson
Ingimundur Eiríksson fæddist á Árnessýslu 30. ágúst, 1864. Dáinn 17. september, 1936 í Saskatchewan. Notaði ættarnafnið Inge í Vesturheimi. Maki: 24. maí, 1897 Steinunn Jónsdóttir f. 1. apríl, 1874 Börn: Ingibjörg f. 7.ágúst, 1897, d. 18. nóvember, 1916 2. Lilja f. 18. desember, 1898 3. Young Edison f. 5. júní, 1900, d. 20. janúar, 1952 4. Málfríður f. 10. apríl, …
Guðni Jónsson
Guðni Jónsson fæddist 25. október, 1850 í Árnessýslu. Dáinn í Þingvallabyggð í Saskatchewan 9. apríl, 1908. Maki: Þóra Jónsdóttir f. í Rangárvallasýslu 15. september, 1857, d. 26. nóvember, 1932. Börn: 1. Guðjóna Lára f. í Churchbridge í Saskatchewan 4. febrúar, 1891þ Þau fluttu til Vesturheims árið 1887 og settust að í Þingvallabyggð í Saskatchewan.
