Margrét Eyjólfsdóttir fæddist 12. júlí, 1852 í Árnessýslu. Dáin árið 1927 í N. Dakota. Maki: 1877 Halldór Halldórsson fæddist 25. janúar, 1849 í Árnessýslu, d. 26. janúar, 1924. Ármann vestra. Börn: 1. Halldór Eyjólfur f. 7. apríl, 1884 2. Hannes f. 4. júní, 1886 3. Þorgeir Árni f. 28. desember, 1887 4. Kristinn Pálmi f. 14. apríl, 1889 5. Valgerður Kristín …
Sesselja Grímsdóttir
Sesselja Grímsdóttir fæddist í Árnessýslu árið 1844. Ógift og barnlaus. Hún flutti vestur til Marklands í Nova Scotia árið 1878, með Halldóri Halldórssyni og konu hans, Margréti Eyjólfsdóttur. Flutti senni lega með þeim þaðan til Winnipeg árið 1881.
Jón Halldórsson
Jón Halldórsson: Fæddur í Þingvallasveit í Árnessýslu árið 1859. Maki: Guðrún Sigríður Kaprasíusdóttir f. í Reykjavík árið 1855 Börn: 1. Halldór f. 1881 2. Kristjana f. 1882 3. Indíana f. 1885 4. Konráð Guðsteinn d. 1917 Fluttu vestur um haf 1886 og tóku land í Argylebyggð. Fluttu þaðan skömmu fyrir aldamótin og settust að í byggðinni nálægt Sinclair í Pipestone. …
Guðrún Kaprasíusdóttir
Gísli Jónsson
Gísli Jónsson fæddist 17. júlí, 1865 á Bíldsfelli í Árnessýslu. Dáinn 17. maí, 1952 í Saskatchewan. Bíldfell vestra Maki: Valgerður Eiríksdóttir fædd 5. nóvember, 1868, d. 16. maí, 1945. Börn: 1. Jón f. 18. desember,1891 í Þingvallabyggð 2. Kristbjörg 3. Ágústína 4. Ólafur 5. Elín 6. Guðrún 7. Karólína 8. Gíslína 9. Ástríður Gísli fór vestur til Winnipeg í Manitoba …
