Jóhanna Ketilsdóttir
Þiðrik Eyvindsson
Þiðrik Eyvindsson fæddist 7. nóvember 1857 í Árnessýslu. Dáinn 7. febrúar, 1925 í Manitoba. Maki: 12. júní, 1884 Guðrún Pétursdóttir var fædd 16. september, 1864 í sömu sýslu. Börn: 1. Pétur f. 1885, d. 1886 2. Þorbjörn f. 1886, dó sama ár í Vesturheimi. 3. Halla 4. Einar 5. Eyvindur 6. Ingibjörg 7. Þiðrik 8. Margrét 9. Pétur 10. Ólafur …
Guðrún Pétursdóttir
Pétur Þiðriksson
Þorbjörn Þiðriksson
Pétur Einarsson
Pétur Einarsson fæddist í Reykjavík í Gullbringusýslu 7. maí, 1832. Dáinn í Reykjavík 16. apríl, 1926. Maki: 1) 1858 Helga Eyjólfsdóttir d. ung 2) 1861 Halla Magnúsdóttir f. 1833 í Árnessýslu. Dáin í Manitoba 19. október, 1903. Börn: 1. Guðrún f. 1865 2. Magnía f. 1870, d. 20. janúar, 1898 3. Vilhjálmur f. 1873 4. Magnús f. 1874 5. Guðrún …
Halla Magnúsdóttir
Magnía Pétursdóttir
Vilhjálmur Pétursson
Vilhjálmur Pétursson fæddist 29. maí, 1872 í Árnessýslu. Maki: 14. september, 1906 Helga Benediktsdóttir f. 13. ágúst, 1886 í Húnavatnssýslu. Börn: 1. Pétur 2. Theodór 3. Jónas Franklín 4. William 5. Ralph 6. Halla 7. Margrét Vilhjálmur fór vestur með foreldrum sínum og systkinum til Winnipeg í Manitoba árið 1888. Flutti með þeim sama ár í Þingvallabyggð í Saskatchewa, norður …