Bjarni Tómasson var fæddur 9. nóvember árið 1866 í Árnessýslu. Maki: Anna Jóhannsdóttir f. 21. ágúst, 1862 í Skagafjarðarsýslu. Börn: 1. Jónína Þorbjörg f. 28 9. október, 1895, d. 7. september, 1908 2. Jóhann Arnór f. 11. janúar, 1899 3. Tómas Edward f. 12. desember, 1900 4. Friðrik Hermann f. 19. mars, 1908, d. 11.september, 1908 5. Helgi Albert 6. Sigmundur …
Jón Ólafsson
Jón Ólafsson fæddist í Árnessýslu 11. október, 1887. Maki: 3. nóvember, 1919 Margaret Simmers Gordon Börn: Patrick Gordon f. 21. ágúst, 1920. Jón fór til Skotlands í nám og var þar 1910-11. Flutti vestur til Winnipeg árið 1913, bjó fyrst í Selkirk og vann þar í stálverksmiðju. Hann flutti 1917 til Winnipeg og vann hjá stáliðnaðarfélagi þar í borg í …
Halldóra Halldórsdóttir
Margrét Vigfúsdóttir
Jón Jónsson
Sigurjón Jónsson
Jónína Guðjónsdóttir
Guðrún Ólafsdóttir
Ólafur Vigfússon
Ögmundur Ögmundsson
Ögmundur Ögmundsson fæddist 1843 í Árnessýslu. Dáinn í Manitoba árið 1915. Maki: Þorbjörg Gísladóttir f. í Árnessýslu árið 1845, d. 1911. Börn: 1. Kjartan f. 1876 2. Ögmundur f. 1879 3. Sesselja f. 1880 4. Kristín f. 1884. Þau fluttu vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1888 og þaðan áfram sama ár í Þingvallabyggð í Saskatchewan. Bjuggu þar ekki lengi …
