Oddný Sigríður Jónsdóttir fæddist í Winnipeg 29. September, 1893. Dáin á Almenna sjúkrahúsinu í Winnipeg 6. júní, 1942. Bardal vestra. Maki: 21. október, 1926 Paul Pálsson Bardal f. í Winnipeg 5. nóvember, 1889. Börn: 1. Sigrid Margrét f. 29. maí, 1930. Oddný var dóttir Jóns O Bergsonar og konu hans, Margrétar, sem bjuggu í Winnipeg.
Anna Jónsdóttir
Anna Jónsdóttir fæddist í Winnipeg árið 1897. Dáin í Winnipeg 5. febrúar, 1920. Vopni vestra. Maki: Paul Pálsson Bardal f. í Winnipeg 5. nóvember, 1889. Barnlaus. Anna var dóttir Jóns Jónssonar úr N. Múlasýslu og Sigurborgar Magnúsdóttur. Þau tóku nafnið Vopni vestra. Anna ólst upp í föðurhúsum í Winnipeg þar sem hún kynntist og giftist manni sínum.
Páll Sigurgeirsson
Páll Sigurgeirsson fæddist í S. Þingeyjarsýslu 10. september, 1853. Dáinn í Winnipeg 25. janúar, 1929. Maki: 14. nóvember, 1885 í Winnipeg Halldóra Björnsdóttir fæddist í N. Múlasýslu 1. júlí, 1865. Dáin í Winnipeg, 10. október, 1943. Börn: 1. Páll (Paul) 2. Sigurgeir 3. Ólafía 4. Ólafur 5. Vigdís 6. Þórunn. Páll fer til Vesturheims um 1880 og settist fljótlega að …
Sigríður S Helgadóttir
Sigríður Sesselja Helgadóttir fæddist 1. október, 1910 í Manitoba. Maki: 5. júní, 1936 Njáll Ófeigur Arinbjarnarson f. í Winnipeg 18. nóvember, 1904, d. árið 1977. Bardal vestra. Börn: 1. Nial Ófeigur f. 16. febrúar, 1940 2. Jean Ann f. 20. júní, 1946. Foreldrar Sigríðar voru Helgi Jónsson og Ásta Jóhannesdóttir, sem vestur fluttu árið 1900. Njáll var sonur Arinbjarnar Sigurgeirssonar …
Jón Árnason
Jón Árnason fæddist 2. maí, 1872 í Gullbringusýslu. Dáinn 29. júní, 1942 í Winnipeg. Maki: Sigurveig Sigurðardóttir fæddist 7. apríl, 1874 í S. Múlasýslu. Börn: 1. Guðrún f. 29. maí, 1902 2. Árni f. 10. ágúst, 1907. Bæði fæddi í Þingvallabyggð í Saskatchewan. Sigurveig fór vestur árið 1901 en Jón 1897. Þau giftu sig í Winnipeg og fluttu svo í …
Sigurveig Sigurðardóttir
Sigurveig Sigurðardóttir fæddist 7. apríl, 1874 í S. Múlasýslu. Maki: Jón Árnason f. 2. maí, 1872 í Gullbringusýslu, d. 29. júní, 1942 í Winnipeg. Börn: 1. Guðrún f. 29. maí, 1902 2. Árni f. 10. ágúst, 1907. Bæði fæddi í Þingvallabyggð í Saskatchewan. Sigurveig fór vestur árið 1901 en Jón 1897. Þau giftu sig í Winnipeg og fluttu svo í …
Ingimundur L Guðmundsson
Ingimundur Leví Guðmundsson fæddist í Húnavatnssýslu 15. september, 1870. Dáinn í N. Dakota 30. desember, 1905. Maki: Kristín Jónsdóttir f. 16. september, 1876 í Húnavatnssýslu, d. 16. desember, 1925. Barn: Guðrún f. í Akra í N. Dakota 30. nóvember, 1904. Ingimundur fór til Vesturheims eftir 1890 og settist að í Akrabyggð í N. Dakota. Þar var hann bóndi. Kristín var …
Kristján Árnason
Kristján Árnason fæddist í S. Þingeyjarsýslu 15. september, 1883. Dáinn í Winnipeg 27. september, 1937. Anderson vestra. Maki: 24. september, 1910 Guðbjörg Jónsdóttir f. 23. mars, 1888 í N. Þingeyjarsýslu. Börn: 1. Vilhelmína f. 7. ágúst, 1911 2. Árni Jón f. 7. nóvember, 1912. Kristján var sonur Árna Kristjánssonar og Guðbjargar Guðmundsdóttur í Reykjadal í S. Þingeyjarsýslu. Hann fór til …
Helen G Halldórsdóttir
Helen G Halldórsdóttir fæddist 24. janúar, 1918 í St. John, N. Dakota. Anderson vestra. Maki: 2. ágúst, 1941 Elvin F Anderson fæddist í Mountain, N. Dakota 3. ágúst, 1915. Börn: 1. Mary Jo 2. Lavonne Ellen 3. Valorie Ann. Foreldrar Helenu voru Halldór Halldórsson úr Eyjafirði og Pearl Richardson. Elvin var sonur Jóhannesar Andréssonar (Anderson) og Önnu Jóhannsdóttur, sem voru …
Ída Hjálmarsdóttir
Ída Hjálmarsdóttir fæddist 27. október, 1889 í Selkirk, Manitoba. Dáin 11. nóvember, 1975 á Gimli. Arnason vestra. Maki: 11. nóvember, 1921 Guðjón Friðriksson f. 30. september, 1892 í Sinclair, Manitoba. Dáinn í Arborg 28. apríl, 1981. Guðjón (John) Abrahamson vestra. Börn: 1. Guðjón (John) f. 11. febrúar, 1923 2. Guðrún f. 26. maí, 1924 3. Emily f. 14. júní, 1925 …