Sumarliði Sumarliðason
Sumarliði Sumarliðason fæddist í Ísafjarðarsýslu 23. febrúar, 1833. Dáinn í Seattle í Washingtonríki árið 29. mars, 1926. Maki: 1) Marta Kristjánsdóttir, þau skildu 16. maí, 1867 2) María Þórðardóttir d. 1880 3) Helga Kristjánsdóttir f. 1856. Börn: Með Mörtu 1. Erlendur Þórarinn f. 1863 Með Maríu 1. Sigríður f. 1873, d. 1925 2. Árni Sigurður f. 1875 3. Sumarliði Brans …
Helga Kristjánsdóttir
Helga Kristjánsdóttir fæddist í Ísafjarðarsýslu árið 1856. Maki: Sumarliði Sumarliðason f. í Ísafjarðarsýslu 23. febrúar, 1833, d. í Seattle í Washingtonríki árið 29. mars, 1926. Börn: 1. María Kristjana f. 1884 2. Kristín Rannveig f. 1886, d. 1906 3. Markús Kristján f. 1888, d. 1906 4. Júlíus Adolf f. 1890, d. 1910 5. Halldóra f. 1892 6. Abraham f. 1894 7. …
