Ísak Jónsson fæddist 3. desember, 1853 í Mýrasýslu. Dáinn í Nýja Íslandi 8. ágúst, 1927. Maki: Ingibjörg Benediktsdóttir f. 1858 í Eyjafjarðarsýslu, d 17. september, 1913 í Manitoba. Johnson vestra. Þau giftust ekki. Börn: 1. Elísabet Elínborg f. 29.ágúst, 1886. Dáin 20.janúar, 1969. 2. Aðalsteinn Sigurjón (Steini Johnson) f. 28.október, 1898. Dáinn 21. apríl, 1987. Ingibjörg átti Elísabetu á …
Una K Jónsdóttir
Una Katrín Jónsdóttir fæddist í Siglunesbyggð í Manitoba 16. janúar, 1912. Dáin 13. febrúar, 1956 í Vancouver. Maki: 17. maí, 1935 Guðmundur Þorkelsson f, í Rangárvallasýslu 7. október, 1900. Börn: 1. Guðmundur Howard f. 12. október, 1936 2. Arthur Leo f. 18. maí, 1938 3. John Richard f. 19. júní, 1942. Una var dóttir Jóns Hávarðarsonar og Maríu Bjarnadóttur í …
Jóhanna M Sigurðardóttir
Jóhanna Magnúsína Sigurðardóttir fæddist í Gimli 18. október, 1902. Dáin þar 23. desember, 1961. Maki: 29. október, 1925 Edvin Ágúst Einarsson f. í Gimli 10. okt., 1902. Barnlaus. Jóhanna var dóttir Sigurðar Þorvaldar Kristjánssonar úr Skagafirði og Sigurbjargar Þórðardóttur í Vopnafirði. Edvin var sonur Einars Jónassonar og Jónínu I Sigfúsdóttur á Gimli. Hann lauk námi þar og lærði síðan bókhald. …
Páll K Gottskálksson
Páll Kristinn Gottskálksson fæddist á Gimli 30. janúar, 1879. Dáinn þar árið 1958. Olson vestra. Maki: Margrét Jónsdóttir f. í Ísafjarðarsýslu 3. mars, 1885. Dáin á Gimli árið 1973. Börn: 1. Olga f. 2. júlí, 1903 2. Pauline 3. Edwin d. nokkra mánaða 4. Alma 5. Jónína Friðrikka 6. Elín 7. Páll (Paul) 8. Roy f. 1920, d. 1947 9. …
Olga Olson
Olga Olson fæddist á Medow, Portage Lake í Winnipegosis 2. júlí, 1903. Maki: 1) 28. október, 1924 Baldur Norman Einarsson (Jónasson vestra) 2. Árni Anderson í Arborg. Börn: 1. Margaret Grace f. 29. júlí, 1925 2. Jónína Pauline f. 25. október, 1926 3. Norma Edith f. 27. október, 1930 4. Leon Herman f. 13. janúar, 1934 5. Viviann Gwen f. …
Victoria D Árnadóttir
Victoria Dolores Árnadóttir fæddist í Winnipeg 18. september, 1896. Dáin þar 1. maí, 1959. Ógift og barnlaus. Victoria var dóttir Árna Kristjánssonar og Jónínu S Jónsdóttur í Winnipeg. Þar ólst hún upp og bjó þar til hún náði tvítugsaldri. Þá fór hún til Bandaríkjanna þar sem hún lærði hár- og andlits-snyrtingu. Hún vann við það allmörg ár víða í Ameríku …
Guðrún Einarsdóttir
Guðrún Einarsdóttir fæddist í Barðastrandarsýslu 18. september, 1883. Maki: 1) Harry Fipping 2) 17. júní, 1920 Skúli Jónsson f. í N. Múlasýslu 11. mars, 1875, d. í Blaine í Washington 23. mars, 1962 Börn: Með Harry 1. Margrét f. 5. desember, 1916. Með Skúla 1. Stefán Kristinn f. 10. maí, 1922 2. Guðrún Lavína f. 9. júní, 1923. Guðrún var …
Thorunn Johnson
Thorunn Johnson fæddist í Vatnabyggð í Saskatchewan 13. september, 1912. Maki: Winston Dewar, hann var bankastjóri í Milden í Saskatchewan. Börn: upplýsingar vantar. Thorunn var dóttir Péturs Nikulássonar og Önnu Kristínar Jónasdóttur í Vatnabyggð í Saskatchewan. Hún var kennslukona fyrir giftingu.
Marvin E Johnson
Marvin Ellard Johnson fæddist 14. nóvember, 1914 í Vatnabyggð í Saskatchewan. Maki: Guðrún Marteinsdóttir, upplýsingar um hana vantar. Hann var sonur Péturs Nikulássonar og Önnu Kristínar Jónasdóttur í Vatnabyggð. Hann var þar í miðskóla og lærði tónlist og var hljómlistamaður að atvinnu. Gekk í kanadíska herinn í Síðari heimstyrjöld.
Stefán N Johnson
Stefán Nikulás Johnson fæddist í Vatnabyggð í Saskatchewan 6. febrúar, 1910. Maki: Nora, af enskum uppruna. Börn: Upplýsingar vantar. Stefán var sonur Péturs Nikulássonar og Önnu Kristínar Jónasdóttur. Faðir Péturs var Nikulás Jónsson og skrifaði sig Johnson. Það skýrir föðurnafn barna Péturs og Önnu. Stefán nam verkfræði í University of Saskatchewan í Saskatoon. Hann hafði áhuga á flugi og lauk …