Einar Benjamínsson fæddist í Geysisbyggð í Manitoba 23. október, 1888. Dáinn þar 15. janúar, 1951. Maki: 1. 16. júlí, 1914 Málfríður Jónsdóttir f. í Húnavatnssýslu 25. janúar, 1887. Dáin 6. ágúst, 1937 í Manitoba. 2) 1943 Einarína Ingibjörg Ólafsdóttir. Börn: Með fyrri konu: 1. Aldís f. 2. maí, 1920 2. Guðrún f. 19. október, 1922. Einar var sonur Jóseps Benjamínssonar …
Marta Ó Magnúsdóttir
Marta Ólöf Magnúsdóttir fæddist í Eyjafjarðarsýslu 11. nóvember, 1879. Dáin 17. maí, 1937 í Winnipeg. Maki: 1900 Magnús Björnsson f. 28. nóvember, 1869 í N. Múlasýslu. Dáinn í New York, 6. júlí, 1943 Börn: 1. Philip f. 1905, dó í æsku 2. Olive Margaret f. 1910 3. Edward Marion Magnus Josep Björn f. 1913 4. Anna Helen Priscilla Valgerður f. …
Sigurgeir J Jónsson
Sigurgeir Jakob Jónsson fæddist 19. febrúar, 1903 í Mikley. Maki: 1929 Guðný Sólmundsson f. í Manitoba. Börn: 1. Norman Jakob Sigurgeir f. 25. júní, 1933 2. Kenneth Steingrímur f. 26. febrúar, 1935 3. Royce Johann Pétur f. 12. september, 1936 4. Marleen Christie Anne f. 24. febrúar, 1942 5. Gary Wayne f. 7. ágúst, 1946. Sigurgeir var sonur Jóns G …
Steingrímur H Jónsson
Steingrímur Halldór Jónsson fæddist í Manitoba 20. júní, 1901. Tók föðurnafnið Sigurgeirsson vestra. Maki: Sesselja Kristbjörg Björnsdóttir f. á Gimli 15. júní, 1905. Börn: 1. Doreen Sigurlín f. 10. janúar, 1935 2. Dawne Lillian f. 10. jan. 1935, tvíburi 3. Caroline Ólöf Daphne f. 27. desember, 1943. Foreldrar Steingríms voru Jón G Sigurgeirsson og Sigurlín Halldórsdóttir í Mikley. Hún var …
Skúli J Sigurgeirsson
Skúli Júlíus Jakobsson fæddist í Mikley 12. júní, 1897. Skúli J. Sigurgeirsson vestra. Maki: 7. október, 1925 Sigríður Mínerva Márusdóttir f. 8. janúar, 1904, d. 29. mars, 1935. Sigríður M Doll fyrir hjónaband en Sigríður M. Sigurgeirsson í hjónabandi. Börn: 1. Jónas Casper f. 25. september, 1926. Skúli var sonur Jakobs Péturs Sigurgeirssonar og Victoria Solveig Jóhannesdóttur í Mikley. Skúli …
Jóhannes J Sigurgeirsson
Jóhannes Jakobsson fæddist á Gimli, Manitoba 10. maí, 1891. Jóhannes J. Sigurgeirsson vestra. Maki: 29. desember, 1913 Maud Elizabeth Bristow f. 20. janúar, 1892. Börn: 1. Pearl Rosina Evelyn f. 31. janúar, 1915, d. 21. Október, 1950 2. Gilbert Ferdinand Alfred f. 21. Júní, 1916 3. Violet Lucile Fredrica f. 7. janúar, 1918 4. Ethel Blanche f. 23. október, 1919. …
Gestur Pálsson
Gestur Pálsson fæddist í Mikley í Manitoba 15. september, 1891. Maki: Anna H Bogadóttir f. í Mikley 5.mars, 1897, d. 26. mars, 1922. Börn: 1. Sveinbjörn Gerhard f. 4. nóvember, 1916 2. Skúli Hermanius f. 28. janúar, 1918 3. Gestur Thorsten f. 4. ágúst, 1919 4. Kristín Anna f. 14. janúar, 1921, d. 18. desember, 1941. Gestur var sonur Páls …
Sigurveig I Bogadóttir
Sigurveig Ingibjörg Pálsson fæddist í Mikley 8. október, 1898. Maki: 1934 Þorsteinn Jens Pálsson f. í Mikley 7. nóvember, 1895, d. 29. september, 1965 í British Columbia. Barnlaus. Sigurveig var dóttir Boga Sigurgeirssonar og Kristínar Ásmundsdóttur í Mikley.-. Þorsteinn var sonur Páls Sveingbjörns Jakobssonar og Sigríðar Guðrúnar Jensdóttur er vestur fluttu árið 1887 og settust að í Manitoba. Þorsteinn fór …
Anna H Bogadóttir
Anna H Bogadóttir fæddist í Mikley 5.mars, 1897. Dáin 26. mars, 1922. Maki: Gestur Pálsson fæddist í Mikley í Manitoba 15. september, 1891. Börn: 1. Sveinbjörn Gerhard f. 4. nóvember, 1916 2. Skúli Hermanius f. 28. janúar, 1918 3. Gestur Thorsten f. 4. ágúst, 1919 4. Kristín Anna f. 14. janúar, 1921, d. 18. desember, 1941. Gestur var sonur Páls …
Ása B Bogadóttir
Ása Bargþóra Bogadóttir fæddist í Mikley 17. mars, 1906. Maki: 1) Stanley Howard Stefánsson f. 17. ágúst, 1900, d. 22. maí, 1962 2) Richard Joseph Tolsma, hollenskur uppruni. Börn: með fyrra manni 1. Dorothy May f. 26. maí, 1930 2. Hugh Howard f. 28. október, 1936. Ása var dóttir Boga Hermaníusar Sigurgeirssonar og konu hans, Kristínar Ásmundsdóttur. Foreldrar Stanley voru …
