Einar Ingiberg Sigfússon fæddist á Sandy Bar í Fljótsbyggð 9. janúar, 1898. Maki: 28. mars, 1930 Violet Dorothy Lucille Bristow f. á Gimli 20. júlí, 1912. Börn: 1. Donna Mae f. 17. október, 1935. Einar var sonur Sigfúsar Einarssonar og Guðrúnar Þorláksdóttur landnema í Nýja Íslandi. Violet var dóttir William Herbert Bristow og Guðrúnar Friðrikku Gottskálksdóttur á Gimli. Einar stundaði …
Þorsteinn B Eastman
Þorsteinn Bjarnason fæddist árið 1900 á Big Point í Manitoba. Dáinn 24. febrúar, 1977 í Lundar. Eastman vestra. Maki: 1965 Kristjana Kristjánsdóttir f. í S.Múlasýslu 12. apríl, 1899, d. 8. febrúar, 1978 í Lundar. Barnlaus. Þorsteinn ólst í upp á Big Point og Westbourne. Hann lauk kennaraprófi og kenndi í tíu ár varð seinna vélstjóri hjá Canadian Pacific járnbrautarfélaginu. Þorsteinn …
Friðþjófur Snidal
Friðþjófur Edward Snidal fæddist 26. júní, 1893 í Otto, Manitoba. Dáinn á Steep Rock í Manitoba 28. janúar, 1962. Maki:Kristjana Jónína Þórdís Kristjánsdóttir fæddist á Seyðisfirði í S.Múlasýslu 12. apríl, 1899. Dáin 8. febrúar, 1978. Barnlaus. Friðþjófur var sonur Nikulásar Þórarinssonar og Ragnhildar Einarsdóttur. Þau í Otto í Manitoba og seinna á Lundar, Friðþjófur var í allmörg ár kaupmaður og …
Lillian Thorsteinson
Lillian Thorsteinson fæddist í Vatnabyggð 19. september, 1924. Maki: 1946 Jón Thorlacius f. 26. janúar, 1923 í Vatnabyggð, d. 18. febrúar, 1957. Börn: 1. Barbara 2. Bonnie 3. Lonna 4. Lois. Þær síðastnefndu voru tvíburar. Foreldrar Lillian voru Pétur Steingrímsson og Elizabeth Readman, í Vatnabyggð. Pétur fór með foreldrum sínum, Steingrími Þorsteinssyni og Petrínu Guðmundsdóttur vestur um haf árið 1893. …
Jón Thorlacius
Jón Thorlacius fæddist 26. janúar, 1923 í Vatnabyggð. Dáinn 18. febrúar, 1957. Maki: 1946 Lillian Thorsteinson fædd í Vatnabyggð 19. september, 1924. Börn: 1. Barbara 2. Bonnie 3. Lonna 4. Lois. Þær síðastnefndu voru tvíburar. Jón var sonur Péturs Thorlacius og Guðrúnar Margrétar Jónsdóttur landnema í Vatnabyggð. Foreldrar Lillian voru Pétur Steingrímsson og Elizabeth Readman, í Vatnabyggð. Pétur fór með …
Sigurlín Jóhannesdóttir
Sigurlín Jóhannesdóttir fæddist í Gladstone í Manitoba 8. janúar, 1903. Maki: 17. apríl, 1930 William Edward Doar f. 18. janúar, 1894, d. 1974. Börn: 1. Edith Irene f. 22. desember, 1937 2. Guðbjörg Kristín Louise f. 18. ágúst, 1939. Sigurlín var dóttir Jóhannesar Joensen og Kristínar Sölvadóttur. Sigurlín og William bjuggu í Langruth í Manitoba.
Guðrún I Thorlacius
Guðrún Irene Thorlacius fæddist 9. desember, 1920 í Vatnabyggð í Saskatchewan. Maki: 16. nóvember, 1939 Christopher Dalmann f. 1. júní, 1914 í Kandahar í Saskatchewan. Börn: 1. Peter Christie f. 25. október, 1941 2. Carole Maureen f. 13. desember, 1945 3. Roxanne Margaret f. 26. febrúar, 1953 4. Wanda Lee f. 1. apríl, 1958. Christopher var sonur Jóhanns Björnssonar Dalmann …
Christopher Dalmann
Christopher Dalmann fæddist 1. júní, 1914 í Kandahar í Saskatchewan. Maki: 16. nóvember, 1939 Guðrún Irene Thorlacius f. 9.desember, 1920. Börn: 1. Peter Christie f. 25. október, 1941 2. Carole Maureen f. 13. desember, 1945 3. Roxanne Margaret f. 26. febrúar, 1953 4. Wanda Lee f. 1. apríl, 1958. Christopher var sonur Jóhanns Björnssonar Dalmann og Guðrúnar Þóru Jakobsdóttur sem …
Emily H Crone
Emily Herdís Ingvadóttir fæddist 26. nóvember, 1921 í Árborg í Manitoba. Erickson og seinna Crone vestra. Maki: 27. júlí, 1946 James Arthur Crone f. 1. júlí, 1921, enskur uppruni. Börn: 1. Eric Edward f. 9. september, 1949 2. Richard William f. 7. júlí, 1954 3. James Robert f. 14. ágúst, 1960. Emily var dóttir Ingva Sveins Eiríkssonar (Erickson) og Herdísar …
Jónas Collins
Jónas Jónsson fæddist 14. júlí, 1906 á Red Deer Point í Manitoba. Jónas Collins eða John Johnson Collins vestra. Maki: 8. nóvember, 1932 Anne Rutar, f. 7. maí, 1912, pólskrar ættar. Börn: 1. John Gerald f. 1940 2. Barbara Anne f. 29. desember, 1944. Jónas var sonur Jóns Jónssonar og Steinunnar Þorkelsdóttur í Winnipegosis í Manitoba. Hann gekk þar í …