Jónas H Johnson

[ihc-hide-content ihc_mb_type="show" ihc_mb_who="3,2,1" ihc_mb_template="2" ]

Jónas Hermann Johnson fæddist 20. júní, 1907 í Vatnabyggð í Saskatchewan. Maki: Kona af enskum ættum, upplýsingar vantar. Börn: upplýsingar vantar. Jónas var sonur Péturs Nikulássonar og Þórunnar Pétursdóttur í Saskatchewan. Hann var við nám í Manitobaháskóla í Winnipeg og gerðist blaðamaður hjá Saskatoon Star og Regina Post í Saskatcewan. Seinna opnaði hann ljósmyndaverslun í Saskatoon.

[/ihc-hide-content]

Helgi J Johnson

[ihc-hide-content ihc_mb_type="show" ihc_mb_who="3,2,1" ihc_mb_template="2" ]

Helgi Jón Davíðsson fæddist í Selkirk í Manitoba 28. apríl, 1919. Johnson vestra. Maki: Yole Idell Browne f. í Selkirk 10. apríl, 1914. Börn: 1. David Kristján f. 7. ágúst, 1943 2. Karen Lynn f. 8. febrúar, 1952 Helgi var sonur Davíðs Jónssonar og Pálínu Hafliðadóttur, sem bjuggu í Selkirk. Hann vann hjá Manitoba Rolling Mills í Selkirk.

[/ihc-hide-content]

Ásta L Davíðsdóttir

[ihc-hide-content ihc_mb_type="show" ihc_mb_who="3,2,1" ihc_mb_template="2" ]

Ásta Laufey Davíðsdóttir fæddist í Manitoba 1. maí, 1917. Maki: 4. ágúst, 1942  Carl Jónasson Olson fæddist í Minnesota 24. nóvember, 1884, dáinn 10. september, 1951 í Nebraska. Rev. Carl J. Olson vestra. Barnlaus. Ásta var dóttir Davíðs Jónssonar og Pálínu Hafliðadóttur, sem bjuggu í Selkirk. Carl var sonur Jónasar Ólafssonar og Katrínar Magnúsdóttur sem bjuggu í Lincoln sýslu í …

[/ihc-hide-content]

Ingibjörg Jónsdóttir

[ihc-hide-content ihc_mb_type="show" ihc_mb_who="3,2,1" ihc_mb_template="2" ]

Ingibjörg Jónsdóttir fæddist í Skagafjarðarsýslu 6. júní, 1867. Dáin á Betel í Gimli 1947. Maki: Víglundur Jónsson f. 4. maí 1866 í Dýrafirði í Ísafjarðarsýslu. Dáinn 10. febrúar, 1938 í Gimli. Börn: 1. Sigurlaug f. á Íslandi 1884, dóttir Ingibjargar og unnusta hennar sem þar dó. 2. Jón Marteinn f. 14. apríl, 1891 í Brandon 3. Jónína Ólöf f. 18. …

[/ihc-hide-content]

Jóhannes Jónsson

[ihc-hide-content ihc_mb_type="show" ihc_mb_who="3,2,1" ihc_mb_template="2" ]

Jóhannes Jónsson fæddist  í Mýrasýslu 16. ágúst, 1883. Johnson vestra Ókvæntur og barnlaus. Hann flutti vestur til Manitoba árið 1898, með foreldrum sínum, Jóni Jónssyni og Sigurbjörgu Steingrímsdóttur. Jóhannes var verkamaður í Winnipeg um 40 ár, bjó síðast á Betel í Gimli.

[/ihc-hide-content]

Jónas G Jónsson

[ihc-hide-content ihc_mb_type="show" ihc_mb_who="3,2,1" ihc_mb_template="2" ]

Jónas George Jónsson fæddist í Winnipeg 19. júlí, 1894. Dáinn í Toronto 4. september, 1951. Jack Johnson vestra. Maki: Laufey Benediktsdóttir f. 21. október, 1898, d. 1989. Börn: 1. George f. 18. nóvember, 1920 2. Gloria f. 27. febrúar, 1928 3. Daníel Halldór f. 15. febrúar, 1930, d. 1984 4. Viola f. 15. mars, 1934. Jónas var sonur Halldórs Jónssonar …

[/ihc-hide-content]

Doris M Blöndal

[ihc-hide-content ihc_mb_type="show" ihc_mb_who="3,2,1" ihc_mb_template="2" ]

Doris Marjorie Blöndal fæddist 19. ágúst, 1921 í Winnipeg. Dáin þar árið 1996. Maki: 31. desember, 1943 Dr. George Johnson f. í Winnipeg 18. nóvember, 1920. Dáinn á Gimli í Nýja Íslandi 8. júlí, 1995. Dr.George Johnson vestra. Börn: 1. Jonis Guðrún f. 21. apríl, 1946 2. Jennifer Ann f. 25. október, 1947 3. Daniel George f. 15. júlí, 1949 …

[/ihc-hide-content]

Dr. George Johnson

[ihc-hide-content ihc_mb_type="show" ihc_mb_who="3,2,1" ihc_mb_template="2" ]

George Johnson fæddist í Winnipeg 18. nóvember, 1920. Dáinn á Gimli í Nýja Íslandi 8. júlí, 1995. Dr.George Johnson vestra. Maki: 31. desember, 1943 Doris Marjorie Blöndal f. 19. ágúst, 1921, d. 1996. Börn: 1. Jonis Guðrún f. 21. apríl, 1946 2. Jennifer Ann f. 25. október, 1947 3. Daniel George f. 15. júlí, 1949 4. Jón Blöndal f. 19. …

[/ihc-hide-content]

Jakob L Jónsson

[ihc-hide-content ihc_mb_type="show" ihc_mb_who="3,2,1" ihc_mb_template="2" ]

Jakob Lúther Jónsson fæddist á Akureyri 22. ágúst, 1891. Jacobsen vestra. Maki: 3. mars, 1929 Almira Juanita Porter, bandarísk f. 29. mars, 1895. Barnlaus. Jakob var rúmlega 14 ára þegar hann fór til Noregs haustið 1906. Þar var hann eitthvað í siglingum en flutti svo í vetrarbyrjun til Englands. Þar var hann annar stýrimaður á flutningaskipi, fór svo í sjómannaskóla …

[/ihc-hide-content]

Jóna K Ingimundardóttir

[ihc-hide-content ihc_mb_type="show" ihc_mb_who="3,2,1" ihc_mb_template="2" ]

Jóna Kristín Þórunn Ingimundardóttir fæddist í Vatnabyggð 9. september, 1918. Inge fyrir hjónaband vestra Maki: Eldon Richard Terrian frá Tacoma í Washington. Barnlaus. Jóna var dóttir Ingimundar Eiríkssonar Inge og Steinunnar Jónsdóttur, landnema í Vatnabyggð. Þau voru með fyrstu landnemum við Foam Lake.

[/ihc-hide-content]