Þórdís Anna Rafnsdóttir fæddist 31. maí, 1879 í Nýja Íslandi. Dáin 12. apríl, 1941 í Manitoba. Maki: 1) 1. ágúst, 1900 Gísli Pétur Magnússon fæddist 8.júní, 1880 í Húnavatnssýslu. Dáinn 9. október, 1967. Börn: 1. Áróra Florentina f. 1901, d. 1902 2. Pétur Parmes Rafn f. 26. nóvember, 1903 3.Orianna Mable f. 26. júlí, 1905 4. Emil Florintinus f. 24. …
Sigþrúður Björnsdóttir
Sigþrúður Björnsdóttir fæddist árið 1866 á Austurlandi. Maki: Ólafur Halldór Magnússon f. í N. Múlasýslu árið 1865. Börn: 1. Guðrún f. 1891 2. Sigrún Sólveig. Guðrún giftist Ralph Davis og bjó í Winnipeg, Sigrún bjó í Chicago. Þau fluttu til Kanada árið 1905 og settust að í Mary Hill í Manitoba. Tveimur árum seinna fluttu þau norður í Silver Bay …
Ólafur Magnússon
Ólafur Halldór Magnússon fæddist í N. Múlasýslu árið 1865. Dáinn í apríl, 1958 í Lundar. Maki: Sigþrúður Björnsdóttir f. 1866 í N. Múlasýslu, d. í ágúst. 1964. Börn: 1. Guðrún f. 1891 2. Sigrún Sólveig. Guðrún giftist Ralph Davis og bjó í Winnipeg, Sigrún bjó í Chicago. Þau fluttu til Kanada árið 1905 og settust að í Mary Hill í …
Matthildur Þórðardóttir
Matthildur Þórðardóttir fæddist 30. nóvember, 1873 í Ísafjarðarsýslu. Dáin í Blaine í Washington 15. desember, 1940. Maki: 1) 1893 Björn Hjaltason frá Súðavík f. 1871, d. 1899 2) 14. febrúar, 1925 Séra Halldór E. Johnson f. 1887. Börn: Eignaðist dóttur með Birni, sem dó í barnæsku. Ól upp fósturbörn. Matthildur var dóttir Þórðar Magnússonar og Guðríðar Hafliðadóttur sem vestur fluttu …
Séra Halldór E Johnson
Halldór Einar Jónsson fæddist í Skagafjarðarsýslu 12. september, 1887. Drukknaði við Ísland 8. janúar, 1950. Séra Halldór E Johnson vestra. Maki: 1. Þóra Jónsdóttir d. í Blaine, 1924 2. Matthildur Þórðardóttir f. 30. nóvember, 1873 í Ísafjarðarsýslu, d. í Blaine 15. desember, 1940 3. Jenny Johnsen. Barnlaus en ásamt konum sínum ól upp fósturbörn. Halldór flutti tvítugur vestur um haf …
Sigrún Jónsdóttir
Sigrún Jónsdóttir fæddist á Mýri í Bárðardal í S. Þingeyjarsýslu 1. september, 1886. Maki: 4. ágúst, 1905 Séra Adam Þorgrímsson f. 8. júlí, 1879 í Aðaldal í S. Þingeyjarsýslu d. í Lundar, Manitoba 20. nóvember, 1924. Börn: 1. Sif f. 18. október, 1906, d. á Akureyri 17. janúar, 1910 2. Heimir f. 28. maí, 1907 3. Hrund f. 16. júní, …
Séra Adam Þorgrímsson
Séra Adam Þorgrímsson fæddist 8. júlí, 1879 í Aðaldal í S. Þingeyjarsýslu. Dáinn í Lundar, Manitoba 20. nóvember, 1924. Maki: 4. ágúst, 1905 Sigrún Jónsdóttir f. á Mýri í Bárðardal 1. september, 1886. Börn: 1. Sif f. 18. október, 1906, d. á Akureyri 17. janúar, 1910 2. Heimir f. 28. maí, 1907 3. Hrund f. 16. júní, 1908 4. Freyr …
Páll Ólafsson
Páll Ólafsson fæddist árið 1908 í Barðastrandarsýslu. Dáinn 30. október, 1968 í Winnipeg. Skrifaði sig Einarson vestra. Maki: 1938 Hrefna Árnason fæddist í Winnipeg 16. janúar, 1915. Dáin 30. október, 1978 þar í borg. Hrefna Einarson eftir 1938. Börn: 1. Margaret Freda 2. Lillian Helga 3. Kenneth Guðmundur 4. James Guðfinnur 5. Edward Paul, d. á barnsaldri. Helga var dóttir …
Hrefna Árnason
Hrefna Árnason fæddist í Winnipeg 16. janúar, 1915. Dáin 30. október, 1978 þar í borg. Hrefna Einarson eftir 1938. Maki: 1938 Páll Ólafsson f. 1908 í Barðastrandarsýslu, d. 30. október, 1968 í Winnipeg. Skrifaði sig Einarson vestra. Börn: 1. Margaret Freda 2. Lillian Helga 3. Kenneth Guðmundur 4. James Guðfinnur 5. Edward Paul, d. á barnsaldri. Helga var dóttir séra …
Þorkell Ó Sigurðsson
Þorkell Ólafur Sigurðsson fæddist í Skagafjarðarsýslu 30. apríl, 1861. Dáinn 27. desember, 1895 í Park River í N. Dakota. Ókvæntur og barnlaus. Þorkell ólst upp í Skagafirði, undirbjó skólanám hjá séra Þorkeli Bjarnasyni, presti á Reynivöllum og var þar einhver ár. Hann innritaðist í latínuskólann í Reykjavík og styrkti séra Þorkell nafna sinn þá, en hann var þar í fjögur …