Guðlaug Rafnkelsdóttir fæddist í Manitoba 14. maí, 1909. Dáin 15. september, 1996 í Selkirk, Manitoba. Lauga Thompson vestra. Maki: 1939 Sveinn Tómasson f. í Borgarfjarðarsýslu 7. maí, 1864, d. í Selkirk 16. apríl, 1941. Barnlaus. Sveinn átti börn af fyrra hjónabandi. Guðlaug var dóttir Sveinbjörns Jónssonar og Sigþrúðar Gísladóttur í Nýja Íslandi. Sveinn flutti vestur til Kanada árið 1887. Hann …
Guðjón Eiríksson
Guðjón Sveinbjörnsson fæddist í Nýja Íslandi 7. desember, 1905. Dáinn árið 1950. Guðjón Eiríksson vestra. Maki: Anna. Upplýsingar um hana vantar. Börn: 1. Lorraine. Guðjón var sonur Sveinbjörns Jónssonar og Sigþrúðar Gísladóttur í Nýja Íslandi. Afi hans var Jón Eiríksson úr Berufirði í S. Múlasýslu. Föðurnafn Jóns varð föðurnafn Sveinbjörns og afkomenda hans vestra. Guðjón vann verkamannavinnu og bjó á …
Gilbertina R Erickson
Gilbertina Rakel Rafnkelsdóttir fæddist í Lundarbyggð 9. apríl, 1918. Rakel Erickson vestra. Maki: Guðjón Erickson f. í Lundar. Börn: 1. Robert Eric f. 1944 2. Kenneth John f. 1946 3. Alfreda Dora f. 1948 4. Emil Þór (Thor) f. 1951 5. Larry William f. 1954 6. Gerald Wayne f. 1955 7. Alice Lori f. 1959. Gilbertina var dóttir Rafnkels Eiríkssonar …
Eiríkur Þ Eirikson
Eiríkur Þór Eiríksson fæddist 6. ágúst, 1916 í Stony Hill í Manitoba. Dáinn í Lundar 14. febrúar, 1980. Eirikur (Eric) Eirikson vestra. Maki: Isabelle Malcolm frá Swan Creek. Börn: 1. Patty f. 1960 2. Kelly f. 1965. Eiríkur var sonur Rafnkels Eiríkssonar og Halldóru Sveinsdóttur í Lundar. Hann var í kanadíska hernum í Seinni Heimstyrjöldinni árin 1939-1945, særðist og missti …
Archibald M Johnson
Archibald Magnús Johnson fæddist 22. nóvember, 1909 í Manitoba. Archie M Johnson vestra. Maki: 12. júlí, 1940 Sveinbjörg Þorgerður Eirickson f. í Manitoba 16. apríl, 1914. Börn: 1. Harold Archibald f. 28. júní, 1941 2. Doris Gail f. 4. ágúst, 1942 3. Kelly Böðvar f. 24. júní, 1945 4. Jónas Eric f. 16. júlí, 1947 5. John Thomas f. 2. …
Sveinbjörg Þ Eirikson
Sveinbjörg Þorgerður Eirikson fæddist í Manitoba 16. apríl, 1914. Maki: 12. júlí, 1940 Archibald Magnús Johnson f. 22. nóvember, 1909. Archie M Johnson vestra. Börn: 1. Harold Archibald f. 28. júní, 1941 2. Doris Gail f. 4. ágúst, 1942 3. Kelly Böðvar f. 24. júní, 1945 4. Jónas Eric f. 16. júlí, 1947 5. John Thomas f. 2. október, 1952, …
Steinunn Eirikson
Steinunn Eirikson fæddist í Manitoba 23. apríl, 1913. Steinunn Peterson vestra. Maki: 22. maí, 1937 Richard Byrge Petersen, danskrar ættar. Börn: 1. Richard Kelly f. 24. mars, 1940 2. Rodney Frederick f. 3. desember, 1942 3. Raymond Stefán f. 30. maí, 1948. Steinunn var dóttir Rafnkells Eiríkssonar og Margrétar Sveinsdóttur í Lundar. Maður hennar stundaði minkarækt í Lundarbyggð.
Guðný M Björnsson
Guðný Margrét Björnsdóttir fæddist í Lundarbyggð 16. desember, 1920. Maki: 12. maí, 1945 Geir Ragnar Rafnkelsson f. í Lundar 6. september, 1911. Geir Ragnar Eirickson vestra. Börn: 1. Dennis Gary f. 25. mars, 1946 2. James Frederick f. 27. maí, 1949 3. Dorothy Margaret f. 14. febrúar, 1954. Geir er sonur Rafnkels Eiríkssonar og Halldóru Sveinsdóttur í Lundar. Foreldrar Guðnýjar …
Geir R Eirikson
Geir Ragnar Rafnkelsson fæddist í Lundar 6. september, 1911. Geir Ragnar Eirikson vestra. Maki: 12. maí, 1945 Guðný Margrét Björnson f. 16. desember, 1920. Börn: 1. Dennis Gary f. 25. mars, 1946 2. James Frederick f. 27. maí, 1949 3. Dorothy Margaret f. 14. febrúar, 1954. Geir er sonur Rafnkels Eiríkssonar og Halldóru Sveinsdóttur í Lundar. Foreldrar Guðnýjar voru …
Jóhanna K Abrahamsson
Jóhanna Kristín Guðjónsdóttir fæddist 13. október, 1929 í Arborg. Jóhanna (Joey) Kristín Abrahamsson vestra. Maki: 16. desember, 1947 Gunnar Þórir Þorgrímsson f. 11. október, 1915. Gunnar Thor Sigurðsson eða Thor Sigurðsson vestra. Börn: 1. Kenneth Ross f. 22. desember, 1948 2. Ralph James f. 20. september, 1950 3. Bruce Leo f. 27. október, 1955 4. Jeffry Mark f. 24. júlí, …
