Henry Hibbert fæddist 6. nóvember, 1908 í Brownbyggð í Manitoba, nærri Morden. Dáinn í Arborg 19. október, 1990. Maki: 1934 Hildur Sigríður Sigurðardóttir f. 30. nóvember, 1916. Börn: 1. George f. 3. júní, 1934. Henry var sonur Arthurs Hibbert og Gróu Jónatansdóttur sem fluttu árið 1912, norður í Sylvan byggðina norður af Arborg. Hildur var dóttir Sigurðar Finnssonar og Hildar …
Ingiríður Á Þórðardóttir
Ingiríður Ásta Þórðardóttir fæddist í Framnesbyggð í Nýja Íslandi 20. júlí, 1915. Inga Á MacDonald vestra. Maki: 31. október, 1945 Daniel Angus MacDonald f. 1927, drukknaði 15. apríl, 1954. Börn: 1. Daniel Angus f. 31. mars, 1947 2. Grant Hannes f. 3. desember, 1948 3. Rebecca Lee f. 10. ágúst, 1952. Ingiríður var dóttir Þórðar Helgasonar og Halldóru Geirsdóttur í …
Einar Erickson
Einar Hillman Erickson fæddist í Winnipeg 27. ágúst, 1896. Dáinn 2. nóvember, 1978. Maki: Edna Longland. Upplýsingar vantar. Börn: Upplýsingar vantar Einar var sonur Jóns Jónssonar og Sigríðar Bjarnadóttur landnema í Mary Hill byggðinni rétt hjá Lundar. Hann þótti vel gefinn og sérstaklega fjölhæfur maður. Honum gekk vel í skóla, var ágætur söngmaður, listmálari og íþróttamaður. Fór í háskóla og …
Alexandra Brynjolfsson
Alexandra Margrét Elinborg Brynjólfsson fæddist 25. apríl, 1902 í Mary Hill nærri Lundar. Dáin 3. desember, 1957. Maki: 11. ágúst, 1927 Bergsveinn Erickson f. í Winnipeg 24. júní, 1899. Börn: 1. Rósa f. 6. júlí, 1928 2. Jóna f. 6. október, 1931 3. Bergsveinn f. 10. júlí, 1934 Alexandra var dóttir Halldórs Brynjólfssonar og Rósu Magnúsdóttur á Gimli í Nýja …
Bergsveinn Erickson
Bergsveinn Erickson fæddist í Winnipeg 24. júní, 1899. Maki: 1) 11. ágúst, 1927 Alexandra Margrét Elinborg Brynjólfsson f. 25. apríl, 1902, d. 3. desember, 1957. 2) 1960 Kathrine Schmidt d. 1977 3) 1977 Anna Brown. Börn: 1. Rósa f. 6. júlí, 1928 2. Jóna f. 6. október, 1931 3. Bergsveinn f. 10. júlí, 1934 Bergsveinn var sonur Jóns Jónssonar og …
Violet Bristow
Violet Dorothy Lucille Bristow fæddist á Gimli 20. júlí, 1912. Dáin á Gimli 20. janúar, 1993. Maki: 28. mars, 1930 Einar Ingiberg Sigfússon f. á Sandy Bar í Fljótsbyggð 9. janúar, 1898. Börn: 1. Donna Mae f. 17. október, 1935. Violet var dóttir William Herbert Bristow og Guðrúnar Friðrikku Gottskálksdóttur á Gimli. Einar var sonur Sigfúsar Einarssonar og Guðrúnar Þorláksdóttur …
Einar I Sigfússon
Einar Ingiberg Sigfússon fæddist á Sandy Bar í Fljótsbyggð 9. janúar, 1898. Maki: 28. mars, 1930 Violet Dorothy Lucille Bristow f. á Gimli 20. júlí, 1912. Börn: 1. Donna Mae f. 17. október, 1935. Einar var sonur Sigfúsar Einarssonar og Guðrúnar Þorláksdóttur landnema í Nýja Íslandi. Violet var dóttir William Herbert Bristow og Guðrúnar Friðrikku Gottskálksdóttur á Gimli. Einar stundaði …
Þorsteinn B Eastman
Þorsteinn Bjarnason fæddist árið 1900 á Big Point í Manitoba. Dáinn 24. febrúar, 1977 í Lundar. Eastman vestra. Maki: 1965 Kristjana Kristjánsdóttir f. í S.Múlasýslu 12. apríl, 1899, d. 8. febrúar, 1978 í Lundar. Barnlaus. Þorsteinn ólst í upp á Big Point og Westbourne. Hann lauk kennaraprófi og kenndi í tíu ár varð seinna vélstjóri hjá Canadian Pacific járnbrautarfélaginu. Þorsteinn …
Friðþjófur Snidal
Friðþjófur Edward Snidal fæddist 26. júní, 1893 í Otto, Manitoba. Dáinn á Steep Rock í Manitoba 28. janúar, 1962. Maki:Kristjana Jónína Þórdís Kristjánsdóttir fæddist á Seyðisfirði í S.Múlasýslu 12. apríl, 1899. Dáin 8. febrúar, 1978. Barnlaus. Friðþjófur var sonur Nikulásar Þórarinssonar og Ragnhildar Einarsdóttur. Þau í Otto í Manitoba og seinna á Lundar, Friðþjófur var í allmörg ár kaupmaður og …
Lillian Thorsteinson
Lillian Thorsteinson fæddist í Vatnabyggð 19. september, 1924. Maki: 1946 Jón Thorlacius f. 26. janúar, 1923 í Vatnabyggð, d. 18. febrúar, 1957. Börn: 1. Barbara 2. Bonnie 3. Lonna 4. Lois. Þær síðastnefndu voru tvíburar. Foreldrar Lillian voru Pétur Steingrímsson og Elizabeth Readman, í Vatnabyggð. Pétur fór með foreldrum sínum, Steingrími Þorsteinssyni og Petrínu Guðmundsdóttur vestur um haf árið 1893. …
