Anna Jakobína Bjarnadóttir fæddist 24. júlí, 1887 í Saskatchewan. Maki: Gunnar Björgvin Gíslason f. 20. nóvember, 1877 í S. Múlasýslu. Börn: 1. Bjarni Haraldur f. 15. september, 1914 2. Jarþrúður Karólína f. 8. janúar, 1916. Anna var dóttir Bjarna Stefánssonar og Elínar Eiríksdóttur sem bjuggu í Þingvallabyggð í Saskatchewan. Gunnar Gíslason fór vestur árið 1883 með foreldrum sínum, Gísla Jónsyni …
Elí B Bjarnason
Karólína Bjarnadóttir
Rósa G Jónsdóttir
Rósa Hansína Guðlaug Jónsdóttir fæddist 9. september, 1901 í Manitoba, d. 18. maí, 1925.. Maki: 13. janúar, 1923 Pétur Friðriksson fæddist í Skagafjarðarsýslu 6. apríl, 1885. Börn: 1. Jón Friðrik f. 13. september, 1923. Rósa var dóttir Jóns Friðfinnssonar og Sigríðar, konu hans sem bjuggu í Argylebyggð í Manitoba. Pétur var sonur Friðriks Friðrikssonar og Guðlaugar Sesselju Pétursdóttur í Skagafirði …
