Kristján R Casper
Sigurður J Sigfússon
Sigurður Jónas Sigfússon fæddist á Elgshæðum í Nova Scotia 9. desember, 1880. Maki: Florence Elizabeth McNab. Börn: 1. Beatrice 2. Helen 3. Sigurður 4. Louise. Sigurður var sonur Sigfúsar Bjarnasonar og Helgu Gunnlaugsdóttur sem settust að í Marklandi, Nova Scotia árið 1879. Þaðan fluttu þau í Pembina sýslu, N. Dakota árið 1881. Þar óx Sigurður úr grasi til ársins 1904. …
Þórður Þ Bjarnason
Þórður Þorsteinn Þórðarson fæddist í Árnesbyggð í Nýja Íslandi 25. febrúar, 1902. Bjarnason vestra. Ókvæntur og barnlaus. Þórður var sonur Þórðar Bjarnasonar og Rebekku Stefánsdóttur sem bjuggu á Skíðastöðum í Árnesbyggð í Nýja Íslandi. Þórður var bóndi og fiskimaður.
