Stefán F Stefánsson
Sæunn Jónasdóttir
Kristín L Jónasdóttir
Sigríður Þorsteinsdóttir
Sigríður Þorsteinsdóttir fæddist árið 1834 í Húnavatnssýslu. Maki: Elías Magnússon f. í Húnavatnssýslu árið 1835, d. 11. júní 1913 á Gimli. Börn: 1. Elías f. 1862 2. Elínborg f. 1865 3. Jóhannes f. 1868 4. Matthildur f. 1872 5. Finnur f. 1876 5. Þorsteinn f. 21. september, 1879. Þau fluttu vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1876 og þaðan áfram …
Friðrika Baldvinsdóttir
Friðrika Baldvinsdóttir fæddist í Húnavatnssýslu 1, janúar, 1853. Dáin í Vesturheimi árið 1946. Friðrika fór til Vesturheims árið 1873, hún var dóttir Baldvins Helgasonar og Soffíu Jósafatsdóttur sem vestur fluttu árið 1873 með börn sín. Upplýsingar vantar um Friðriku vestra.
Ingibjörg Guðmundsdóttir
Ingibjörg Guðmundsdóttir: Fædd í Húnavatnssýslu árið 1824. Hún fór ekkja vestur árið 1886. Settist að í Árdals – og Framnesbyggð. Börn: 1. Guðrún Benjamínsdóttir f. 1855 2. Magnús Benjamínsson f.1865 3. Benedikt Benjamínsson f. 1858
