Halldór Jónsson fæddist í N. Múlasýslu 25. júní, 1865. Dáinn í Vatnabyggð 12. desember, 1952. Austfjörð vestra. Maki: 14. febrúar, 1895 Margrét Einarsdóttir f. í Breiðdal í S. Múlasýslu 24. jabúar, 1837. Börn: 1. Sigurjón f. 24. september, 1897 2. Helga 3. Vilborg 4. Einar Halldór 5. Sigríður 6. Kristbjörg 7. Victoria 8. Soffía (Sofia). Halldór fór til Vesturheims árið …
Kristín Jónsdóttir
Stefán Stephensen
Soffía Hallgrímsdóttir
Soffía Hallgrímsdóttir f. 9. febrúar, 1855 í Eyjafjarðarsýslu, d. 23. desember, 1932. Maki: Jón Jónsson Vestmann fæddist í Vestmannaeyjum 20. mars, 1860. Dáinn 6. maí, 1920 í Seattle. Börn: 1. Jón Vestmann f. 1900 í N. Múlasýslu. Þau fluttu vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1901 og þaðan áfram vestur að Kyrrahafi.
Jón Vestmann
Björn Guðmundsson
Björn Guðmundsson fæddist í Húnavatnssýslu 13. maí, 1839. Dáinn í Riverton 16. apríl, 1921. Maki: 1) 1861 Guðrún Hallgrímsdóttir f. 28. október, 1829, d. 1. apríl, 1898 2) Elísabet Jónsdóttir f. 23. september, 1842. No children. Björn fór vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1893 en Guðrún fór þangað 1889. Hún átti ættingja í Fljótsbyggð í Nýja Íslandi og þangað …
Gunnar Pálsson
Benedikt Gíslason
Benedikt Gíslason fæddist í S. Múlasýslu árið 1853. Maki: Ólöf Ólafsdóttir f. 1854. Börn: 1. Anna Björg f. 1881 2. Ólöf Halldóra f. 1885. 3. Jón 4. Eiríka Fluttu vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1889. Námu land í Akrabyggð sama ár og bjuggu þar til ársins 1906 en þá fluttu þau í Vatnabyggð í Saskatchewan.
