Sigurður Sigurðsson
Arnfríður Magnúsdóttir
Arnfríður Magnúsdóttir fæddist 14. júní, 1865 í Gullbringusýslu. Dáin 25. mars, 1941 í Selkirk í Manitoba.. Maki: Þórður Tómas Þórðarson fæddist 31. desember, 1856 í Gullbringusýslu. Dáinn á Gimli í Nýja Íslandi 16. febrúar, 1902. Börn: Með Þórði 1. Theodore f. 1. desember, 1890. Með Þorbergi Fjeldsted 1. Anna Magnea 2. Helga Arnbjörg f. 1905, d. 1921. Þau fluttu til …
Theodore Þ Thordarson
Theodore Þ Thordarson fæddist í Gullbringusýslu 1. desember, 1890. Maki: 12. apríl, 1916 Steinunn Sigríður Jónsdóttir f. 19. apríl, 1895 í Snæfellsnessýslu. Börn: 1. Lára f. 5. desember, 1917 2. Svanfríður f. 23. febrúar, 1921 3. Helga Grímólfína f. 27. nóvember, 1927 4. Theodor Thomas f. 26. febrúar, 1931 5. Peter Gordon Roy f. 1. júlí, 1937. Theodore var sonur …
Þórður T Þórðarson
Þórður Tómas Þórðarson fæddist 31. desember, 1856 í Gullbringusýslu. Dáinn á Gimli í Nýja Íslandi 16. febrúar, 1902. Maki: Arnfríður Magnúsdóttir f. 14. júní, 1865 í Gullbringusýslu, d. 25. mars, 1941 í Selkirk í Manitoba. Börn: 1. Theodore f. 1. desember, 1890 2. Anna. Þau fluttu til Winnipeg í Manitoba árið 1900.
Katrín Ólafsdóttir
Katrín Ólafsdóttir fæddist 21. september, 1894 í N. Dakota. Maki: 10. desember, 1917 Þórður Valdimar Þórðarson f. í N. Dakota 2. nóvember, 1892. Ted eða Theodore Thordarson vestra Börn: 1. Sally Kay Kristín f. 26. júlí, 1940. Þorður var sonur Gríms Þórðarsonar og Solveigar Snæbjörnsdóttur í N. Dakota. Hann gekk menntaveginn og lauk námi við landbúnaðarháskólann í Fargo árið 1916, stundi …
