María Elísabet Kristjánsdóttir fæddist 17. mars, 1841. Dáin í Winnipeg 3. júlí, 1913. Maki: Magnús Eyjólfsson d. 1891. Börn: 1. Runólfur, f. 23. október, 1866 2. Diljá, f. 7. júní, 1868, 3. Rósa Guðlaug, f. 1. ágúst, 1869 4. Helga, f. 27. september, 1870 5. Ágúst, f. 3. ágúst 1872 6. Kristján, f. 3. ágúst 1872 7. Kristján Ágúst f. 12. …
Helga Magnúsdóttir
Bjarni Ingimundarson
Bjarni Ingimundarson var fæddur 22. september, 1860 í Eyjum í Kjósarsýslu. Maki: 1888 Guðrún Þorsteinsdóttir var fædd 11. september, 1861 á Seltjarnarnesi í Gullbringusýslu. Börn: 1. Þorsteinn 2. Sigurður 3. Birgitta 4. Guðlaug Gunnhildur d. 6. maí, 1915 Þau fóru sama ár 1886 vestur um haf til Winnipeg í Manitoba og fóru strax í Þingvallabyggðina í Saskatchewan. Árið 1894 fluttu …
Þorgrímur Guðmundsson
Guðmundur Guðmundsson
Jónmar Jóhannesson
Kristín Baldvinsdóttir
Kristín Soffía Baldvinsdóttir fæddist í N. Múlasýslu árið 23. september, 1865. Dáin í Manitoba 24. ágúst, 1940. Maki: 1895 Benedikt Jónsson fæddist 2. mars, 1863 að Hólum í Hjaltadal í Skagafjarðarsýslu. Drukknaði í Íslendingafljóti 3. ágúst, 1937. Börn: 1. Benedikt f. í N. Dakota 14. desember, 1896 2. Svava f. í N. Dakota 20. október, 1898, tvíburi 3. Laufey f. 20. …
Rósa Snorradóttir
Rósa Snorradóttir fæddist 1. júní, 1815 í S. Múlasýslu. Dáin 5. nóvember, 1893. Maki: Jón Þorvarðarson f. 12. júní, 1814 í S. Múlasýslu, d. í Minneota 8. október, 1898. Thorvardson vestra. Börn: 1. Þóra f. 1841 2. Kristín f. 1842 3. Snorri f. 1843, d. 4. október, 1879 4. Sesselja f. 1844 5. Helga f. 1848 6. Elín Katrín f. 11. …
Sigríður Aradóttir
Sigríður Aradóttir fæddist í S. Múlasýslu 5. júní, 1840. Dáin í Lyon sýslu 5. maí, 1918. Sarah Arason í Minnesota. Ógift og barnlaus. Sigríður flutti vestur til Minnesota árið 1882 og bjó alla tíð í Lyon sýslu. Var vinnukona á heimili Ole Peterson.
