Erlendur Þorsteinsson
Helga Þorsteinsdóttir
Helga Þorsteinsdóttir fædd í S. Múlasýslu árið 1873. Maki: Hjörtur Levi Július fæddist í Glenboro í Manitoba 18. nóvember, 1886. Börn: 1. Karl f. 1914. Hjörtur var sonur hjónanna Hans Guðbrandssonar og Lilju Guðmundsdóttur landnema í Argyle byggð í Manitoba og seinna í N. Dakota. Hann flutti á Point Roberts tangann árið 1918 þar sem hann keypti 80 ekrur lands. …
Gustav Iversen
Gustav Iversen fæddist 13. desember, 1863 í N. Múlasýslu. Dáinn á Point Roberts árið 1945. Maki: Sigurbjörg Malmquist sænsk í aðra ætt f. 1857, d. 1914 í Saskatchewan. Bðrn: 1. Dagmar f. 1891 2. Agnete f. 1892 3. Gustav f. 1893 4. Ingólfur f. 1895 5. Valdemar f. 1897 6. Hjálmar f. 1899 7. Þorvaldur f. 1901. Gustav bjó ein …
Sigurbjorg Iversen
Dagmar Iversen
Kristján Gissurarson
Kristján Gissurarson fæddist í A. Skaftafellssýslu árið 1847. Óvæntur og barnlaus. Hann flutti vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1900 og settist að nærri systur sinni, Kristínu og hennar manni, Bjarna Torfasyni í Lundarbyggð.
Halldór Jakobsson
Helga Halldórsdóttir
Elinborg Erlendsdóttir
Elinborg Erlendsdóttir fæddist í S. Múlasýslu árið 1847. Ógift og barnlaus. Hún flutti vestur til Nova Scotia með Jóni Eiríkssyni og fjölskyldu hans árið 1879. Bjó hjá þeim í Marklandi.
