Elís Þorvaldsson fæddist 23. september, 1867 í S. Múlasýslu. Elis Thorwaldson vestra. Maki: Hallfríður Sigurbjörnsdóttir f. 1861 í N. Múlasýslu. Börn 1. Wilmar Hóseas 2. Elísabet Þorbjörg 3. Octavia Sigurbjörg 4. Sidney Thorvald 5. Alfred Stígur 6. Elfríða Magnea 7. Elvin Magnús Elís flutti vestur til N. Dakota með móður sinni, Vilborgu Jónsdóttur og systkinum árið 1881. Hallfríður fór vestur …
Hóseas Þorvaldsson
Þórstína Þorvaldsdóttir
Þorvaldur Þorvaldsson
Þorvaldur Þorvaldsson fæddist 29. ágúst, 1873 í S. Múlasýslu. Dáinn 2. febrúar, 1948 í Saskatchewan. Maki: Gróa Jónsdóttir f. 1876 í S. Múlasýslu. Börn: Vilhelmína Þóra f. 20. febrúar, 1899 Þorvaldur fór vestur með móður sinni, Vilborgu Jónsdóttur og systkinum árið 1881. Þau settust að í N. Dakota. Þorvaldur ólst þar upp, bjó í Walhalla en flutti þaðan ungur maður …
Sveinn Þorvaldsson
Jón Guðmundsson
Jón Guðmundsson fæddist 26. febrúar, 1844 í S. Múlasýslu. Maki: 1891 Þorbjörg Sveinsdóttir f. 1851 í Borgarfjarðarsýslu. Börn: 1. Stefán d. 28. janúar, 1919 2. Sveinbjörn. Þorbjörg átti tvær dætur af fyrra hjónabandi 1. Guðrún f. 1878, d. 12. mars, 1901 2. Helga f. 1882. Jón fór vestur árið 1881 með fólkinu frá Kelduskógum og settist að í Fjallabyggð í …
Lára Eðvarðsdóttir
Lára Eðvarðsdóttir fæddist árið 1866 í S. Múlasýslu. Maki: Maki 1) 5. nóvember, 1887 Jón Sigvaldason f. í N. Múlasýslu 3. nóvember, 1854, d. í Minnesota 9. ágúst, 1904. Maki 2) Miles Fuller Börn: 1. Sigríður Ágústa f. 18. ágúst, 1888 2. Lárus Valdimar f. 18. nóvember, 1890 3. Drengur f. 2. júlí, 1892 4. John Maríus 27. nóvember, 1896 5. …
