Sesselja Jónsdóttir fæddist 1845 í S. Múlasýslu. Dáin 1913 í Minnesota. Maki: Eðvarð Þorleifsson f. 1842 í S. Múlasýslu. Edwards vestra. Börn: 1. Jónína Rósa f. 1868 2. Kjartan (Charlie) Friðrik f. 1870 3. Elín Þóra Edwards f. 1873 4. Lukka (Electa) f. 1874 5. Kristín f. 1876 6. Jakobína Amelia f. 1882. Eðvarð átti fyrir eina dóttur. Sú hét Lára …
Jónína R Eðvarðsdóttir
Jónína Rósa Eðvarðsdóttir fæddist í S. Múlasýslu árið 1868. Dáin í Marietta í Washington 7. nóvember, 1906. Edwards og seinna Holm vestra. Maki: 16. júlí, 1898 Gunnar Jóhannesson f. 12. nóvember, 1867 í N. Múlasýslu. Gunnar Hólm (Holm) vestra. Börn: upplýsingar vantar. Jónína flutti vestur til Minnesota árið 1878 með foreldrum sínum, Eðvarð Þorleifssyni og Sesselju Jónsdóttur. Hún fór vestur að …
Kjartan Eðvarðsson
Kjartan Friðrik Eðvarðsson fæddist í S. Múlasýslu 25. júní, 1870. Dáinn í Yellow Medicine sýslu í Minnesota 4. september, 1967. Edwards vestra. Maki: Guðrún Pálsdóttir f. 21. febrúar, 1866 í Húnavatnssýslu, d. 19. október, 1950 í Lyon Sýslu í Minnesota. Börn: 1. Isabella Rose f. 1898, d. 1939 2. Christel Cecelia f. 10. nóvember, 1899 3. Pauline Leonora f. 14. mars, …
Elín Þ Eðvarðsdóttir
Elín Þóra Eðvarðsdóttir fæddist 1873 í S. Múlasýslu. Dáin í Hennepin sýslu í Minnesota 5. desember, 1951. Maki: 29. september, 1892 Hugh S. Lampman f. 25. febrúar, 1870, d. 19. ágúst, 1955. Börn: 1. Edward Lampman f. 8. júní, 1893 2. Gladys Viola f. 1. mars, 1899 3. Niel f. 29. desember, 1901 4. Leslie 10. janúar, 1907. Elín Þóra …
Lukka Eðvarðsdóttir
Lukka Eðvarðsdóttir fæddist 25. febrúar, 1875 í S. Múlasýslu. Electa Edwards í Minnesota. Maki: 13. nóvember, 1895; Jón Björnsson f. í N. Múlasýslu 6. desember, 1871, d. í Minneota 4. desember, 1960. J. B. Gislason í Minnesota. Börn: 1. Harold Miles Hugo f. 10. nóvember, 1896 2. Byron Edward f. 26. desember, 1898 3. Julian Bernard f. 9. október, 1900 4. …
Kristín Eðvarðsdóttir
Guðný Árnadóttir
Mensaldrína Árnadóttir
Þórunn Björnsdóttir
Þórunn Björnsdóttir fæddist 29. ágúst, 1853 í N. Múlasýslu. Dáin 18. mars, 1927 í Los Angeles. Maki: 1881 Stígur Þorvaldsson f. 20. desember, 1853 í S. Múlasýslu, d. í Los Angeles 7. desember, 1926. Börn: 1. Aleph Sigríður f. 9. nóvember, 1882 2. Þorvaldur f. 16. febrúar, 1884 3. Björn f. 29. maí, 1885 4. Ólavía Pálína f. 15. mars, 1887 …
Guðrún Jónsdóttir
Guðrún Jónsdóttir fæddist árið 1844 í S. Múlasýslu. Dáin í Vatnabyggð árið 1912. Maki: Þorleifur Jóakimsson f. 13. september, 1847 í N. Múlasýslu, d. 21. júní, 1923 í Manitoba. Jackson vestra. Börn: 1. Anna Sigríður 2. Ragnhildur 3. Þórstína Sigríður f. 27. júlí, 1891. Anna og Ragnheiður dóu báðar úr skarlatssótt barnungar. Guðrún Jónsdóttir yfirsetukona flutti vestir árið 1881 og …
