Margrét Gísladóttir fæddist 1875 í S. Múlasýslu. Dáin í Markerville 22. mars, 1909. Maki: Björn Björnsson fæddist í Strandasýslu 25. apríl, 1867. Dáin í Alberta 26. janúar, 1931. Börn: 1. Anna f. 1891, d. 1958 2. Guðbjörg Þórdís f. 1894, d. 1971 3. Björn f. 1896, d. 1963 4. Guðrún Helga f. 1897, d. 1992 5. Gísli Þorsteinn f. 1900, …
Ólafur Gíslason
Vilborg Gunnlaugsdóttir
Vilborg Gunnlaugsdóttir fæddist í S. Múlasýslu árið 1849. Ógift og barnlaus Hún flutti vestur til Marklands í Nova Scotia árið 1878 og bjó hjá Brynjólfi Gunnlaugssyni í Hlíð.
Margrét Guðmundsdóttir
Ólafur Brynjólfsson
Guðríður Brynjólfsdóttir
Gísli Brynjólfsson
Árni Jónsson
Magnús Þorvarðarson
Árni Þórarinsson
Árni Þórarinsson fæddist 29. desember, 1857 í S. Múlasýslu. Dáinn 11. febrúar, 1947 í Prince Rupert í Bresku Kolumbíu. Arni Th. Long vestra. Maki: 1897 Sigríður Margrét Bjarnadóttir f. í Ísafjarðarsýslu árið 1861. Hún lést í Selkirk. Börn: 1. Richard f. 1897 í Selkirk. Árni fór vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1883. Þar var hann í allmörg ár en …
