Erlendur Höskuldsson
Erlendur Höskuldsson fæddist í S. Múlasýslu árið 1843. Dáinn í Lockeport árið 1928. Huskilson vestra. Maki: Guðlaug Stefánsdóttir f. 1836 í S. Múlasýslu, d. í Nova Scotia. Börn: 1. Þórunn f. 26. september, 1874 2. Sigríður Nikólína f. 28. maí, 1878, d. 1962 3. Lewis f. 1882. Þau fluttu vestur til Marklands í Nova Scotia árið 1879 og þaðan til Lockeport. …
Guðlaug Stefánsdóttir
Guðbjörg Gísladóttir
Guðbjörg Gísladóttir fæddist árið 1843 í S. Múlasýslu. Dáin 1910 í Saskatchewan. Maki: Hóseas Björnsson f. árið 1843 í N. Múlasýslu. Börn: 1. Hóseas f. 1866 2. Ingibjörg f. 1867 Fluttu vestur í Vatnabyggð í Saskatchewan árið 1903 og námu land nærri Mozart í Vatnabyggð tveimur árum seinna.
Ingibjörg Hóseasdóttir
Hósína G Hóseasdóttir
Antonía Þorsteinsdóttir
Sæmundur Magnússon
Sæmundur Magnússon fæddist árið 1874 í N. Múlasýslu. Dáinn í Selkirk í Manitoba 16. september, 1932. Maxon vestra. Maki: 23. desember, 1910 Rakel Gunnlaugsdóttir f. í N. Múlasýslu 25. desember, 1883, d. í Selkirk 3. mars, 1954. Börn: 1. Halldóra (Dora) Aðalbjörg f. 1911 2. Marino f. 12. mars, 1913, d. í Grænlandi 1945 3. Herbert d. 1939 4. Björg …
Sigurborg Magnúsdóttir
Sigurborg Magnúsdóttir fæddist 10. apríl, 1876 í N. Múlasýslu, d. 7. ágúst, 1957 í Winnipeg. Maki: Jón Jónsson fæddist í N. Múlasýslu 9. september, 1864. Dáinn í Winnipeg 11. júní, 1956. Vopni vestra. Börn: 1. Aurora f. 4. mars, 1895 2. Anna f. 1897 3. John f. 6. ágúst, 1898 4. Björgvin Magnús f. 25. febrúar, 1900 5. Edward f. 15. …
