Jón Jóhannesson: Fæddur á Flögu í Breiðdal í S. Múlasýslu 6. desember, 1872. Breiðdal vestra. Maki: 1) Guðbjörg Sigmundsdóttir 2) Kristín Hávarðardóttir frá Lundar. Hún var dóttir Hávarðar Guðmundssonar úr S. Múlasýslu. Börn: Með Guðbjörgu: 1. Bertel Valdimar 2. Helgi 3. Skarphéðinn 4. Valgerður. Með Kristínu 1. Kristján 2. Guðbjörg 3. Jón Murry 4. Jóhannes Hávarður 5. Sigrún 6. Anna …
Hóseas Björnsson
Hóseas Björnsson fæddist árið 1843 í N. Múlasýslu. Maki: Guðbjörg Gísladóttir f. 1843 í S. Múlasýslu. Dáin 1910 í Saskatchewan. Börn: 1. Hóseas f. 1866 2. Ingibjörg f. 1867 Fluttu vestur í Vatnabyggð í Saskatchewan árið 1903 og námu land nærri Mozart í Vatnabyggð tveimur árum seinna.
