Brynjólfur Brynjólfsson
Guðmundur Marteinsson
Guðmundur Marteinsson fæddist í S.Múlasýslu 4. nóvember, 1841. Dáinn í Nýja Íslandi árið 1921. Martin vestra. Maki: 1) Jóhanna Guðmundsdóttir d. 1867 2) Kristín Gunnlaugsdóttir f. 12. október, 1843, d. 17. apríl, 1897 í Nýja Íslandi. 3) 1899 Lilja Ingibjörg Helgadóttir f. í Skagafjarðarsýslu, d. í Winnipeg árið 1925. Börn: Með Jóhönnu 1. Jóhanna f. 8. ágúst, 1867. Með Kristínu: …
Kristín Gunnlaugsdóttir
Kristín Gunnlaugsdóttir fæddist 12. október, 1843 í S. Múlasýslu. Dáin 17. apríl, 1897 í Nýja Íslandi. Maki: Guðmundur Marteinsson f. í S.Múlasýslu 4. nóvember, 1841, d. í Nýja Íslandi árið 1921. Martin vestra. Börn: 1. Jóhanna f. 8. ágúst, 1867 2. Helga f. 1869 3. Marteinn f. 1873 4. Gunnlaugur f. 1875 5. Björg f. 1877, dó á leiðinni vestur, …
Jóhanna Guðmundsdóttir
Jóhanna Guðmundsdóttir fæddist 8. ágúst, 1867 í Dísastaðaseli í Breiðdal í S. Múlasýslu. Dáin í Fljótsbyggð 18. júlí, 1904 í Nýja Íslandi. Ógift og barnlaus. Jóhanna var dóttir Guðmundar Marteinssonar og fyrstu konu hans, Jóhönnu Guðmundsdóttur frá Tóarseli í S. Múlasýslu. Jóhanna missti móður sína fljótlega eftir fæðingu, fylgdi föður sínum og stjúpmóður sinni, Kristínu Gunnlaugsdóttur til Vesturheims árið 1878. …
Helga Guðmundsdóttir
Helga Guðmundsdóttir fæddist 27. júlí, 1869 á Flögu í Breiðdal í S. Múlasýslu. Dáin 11. nóvember, 1951 í Fljótsbyggð. Maki: 6. janúar, 1891 Bjarni Marteinsson fæddist 29. júní, 1863 í Austur Skaftafellssýslu. Dáinn í Nýja Íslandi, 15. október, 1940. Séra Jón Bjarnason gaf þau saman. Börn: 1. Ernest Hermann f. 17. október, 1891 2. Edwin Marteinn Guðmundur f. 1895 3. …
Marteinn Guðmundsson
Marteinn Guðmundsson fæddist í S.Múlasýslu árið 1873. Dáinn í Baldur, Manitoba árið 1957. Martin vestra. Maki: 1898 Kristbjörg Jóhannesdóttir f. 1868 í S.Múlasýslu, d. 1961 í Manitoba. Barnlaus en ólu upp fósturdóttur, Florence Sigurlín. Marteinn fór vestur með foreldrum sínum til Nýja Íslands árið 1878. Hann ólst upp í Fljótsbyggð og þar hófu hann og Kristbjörg búskap. Kristbjörg var systir …
Björg Guðmundsdóttir
Antoníus Þorsteinsson
Guðný Antoníusdóttir
Guðný Antoníusdóttir fæddist árið 1858 í S. Múlasýslu. Dáin í Manitoba 2. janúar, 1925. Maki: 14. janúar, 1886 Jóhann Baldvin Benediktsson f. árið 1850 í N. Múlasýslu, d. í Winnipeg 28. nóvember, 1919. Baldvin Benediktson vestra Börn: 1. Þorvaldur 2. Benedikt 3. Baldvin 4. Halldór 5. Karl 6. Jón. Synirnir, allir fæddir vestra, tóku eftirnafnið Baldwin. Guðný fór vestur til …
