Eiríkur Þorsteinsson fæddist í Suður-Múlasýsla árið 1875. Dáinn í Keewatin í Ontario árið 1954. Maki: 1901 Antonía Ólafsdóttir f. 1874, d.1947 í Nýja Íslandi. Börn: 1. Ólafía Kristbjörg f. 1902 2. Þorsteinn f. 1907. Eiríkur flutti til Winnipeg í Manitoba með stjúpmóður sinni, Jóhannu Antoníusdóttur og börnum hennar árið 1888. Eiríkur og Antonía bjuggu fyrst í Selkirk en fluttu þaðan í …
Guðjón Jónsson
Guðjón Jónsson fæddist í S. Múlasýslu árið 1846. Dáinn í Manitoba árið 1920. Maki: Arnleif Gunnlaugsdóttir f. í S. Múlasýslu árið 1844, d. 1929. Börn: 1. Guðný Þorbjörg f. 1873 2. Þórunn f. 1875 3. Gunnlaug Björg f. 1881 varð fyrir eldingu árið 1891 og lést. Þau fluttu vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1887 og settust að í Argylebyggðinni.
Arnleif Gunnlaugsdóttir
Þorbjörg Guðjónsdóttir
Guðný Þorbjörg Guðjónsdóttir fæddist í S. Múlasýslu 28. ágúst, 1873. Dáin í Baldur í Manitoba 24. maí, 1953. Þorbjörg vestra. Maki: Sigurður Guðbrandsson f. 1867 í Barðastrandarsýslu. Guðný flutti vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1887 með foreldrum sínum og systkinum. Þeir settust að í Cypress River byggðinni. Sigurður og Guðný bjuggu um skeið í Vallarbyggð í Saskatchewan en fluttu …
Þórunn Guðjónsdóttir
Gunnlaug B Guðjónsdóttir
Snorri Högnason
Snorri Högnason fæddist 13. maí, 1846 í Breiðdal í S. Múlasýslu. Dáinn 12. desember, 1927 í Minneota. Maki: 18. maí, 1879 Vilborg Jónatansdóttir f. 7. janúar, 1845, d. 12. janúar, 1926 Börn: 1. William f. 1880, d. 9. febrúar, 1903 2. Jóhanna Þórunn f. 21. desember, 1881 d. 30. september, 1926 3. Christine Lillie f. 9. júní, 1883 4. Martha …
Björn Halldórsson
Björn Halldórsson fæddist í A. Skaftafellssýslu árið 1862. Dáinn í Saskatchewan árið 1921. Maki: 1895 Guðlaug Björnsdóttir f. í S. Múlasýslu árið 1873. Börn: 1. Kristbjörg f. 1896 2. Jóhann Halldór f. 1899 3. Páll d. 6. september, 1951. Þau fluttu vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1901 og fóru í Vallarbyggð í Saskatchewan.
Guðlaug Björnsdóttir
Guðlaug Björnsdóttir fæddist í S. Múlasýslu árið 1873. Maki: 1895 Björn Halldórsson fæddist í A. Skaftafellssýslu árið 1862, d. í Saskatchewan árið 1921 Börn: 1. Kristbjörg f. 1896 2. Jóhann Halldór f. 1899 3. Páll d. 6. september, 1951. Þau fluttu vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1901 og fóru í Vallarbyggð í Saskatchewan.
Kristbjörg Björnsdóttir
Kristbjörg Björnsdóttir fæddist í Stöðvarfirði í S. Múlasýslu 9. maí, 1896. Reykjalín eftir 1923. Maki: 1923 Jón Reykjalín. Barnlaus. Kristbjörg var dóttir Björns Halldórssonar og Guðlaugar Björnsdóttur, sem bjuggu nærri Gerald í Saskatchewan. Hún gekk í skóla í Churchbridge og Leslie í Saskatchewan, lauk svo kennaraprófi í Saskatoon og gerðist kennari. Kenndi á ýmsum stöðum í fylkinu í meir en …
