Pálína Pálsdóttir
Marteinn Pálsson
Marteinn Pálsson fæddist árið 1860 í S. Múlasýslu. Martin Paulson vestra. Hann var sonur Páls Jónssonar og fyrri konu hans, Vilborgar Guðmundsdóttur. Hann fór vestur með föður sínum og fjölskyldu hans árið 1876. Var með þeim víðs vegar í Manitoba og flutti í Vallarbyggð í Saskatchewan árið 1900, sama ár.
Björn Marteinsson
Þorsteinn Ásmundsson
Þorsteinn Ásmundsson fæddist í S. Múlasýslu árið 1854. Dáinn í N. Dakota árið 1920. Maki: Margrét Jónasdóttir f. í S. Múlasýslu árið 1855. Börn: 1. Jón 2. Einar 3. Jónas Þorsteinn fór vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1876. Hann var eitthvað í Nýja Íslandi en flutti suður í Eyfordbyggð í N. Dakota um 1880. Þau fluttu í svokallaða Liberty …
Kristín Björnsdóttir
Björg Björnsdóttir
Elís Einarsson
Elís Einarsson fæddist í S. Múlasýslu árið 1860. Dáinn í N. Dakota árið 1923. Eastman vestra. Maki: Málfríður Jónsdóttir f. 27. maí, 1863 í Dalasýslu, d. 20. september, 1943. Börn: 1. Halldóra 2. Sigríður 3. Elín 4. Philip 5. Ingólfur 6. Brandur. Elís fór vestur um haf árið 1887 og settist að í Grafton í N. Dakota. Málfríður fór ein …
Þórður Elísson
Runólfur Sigurðsson
Runólfur Sigurðsson fæddist í S. Múlasýslu árið 1846. Maki: 1) Jónína Þorvaldsdóttir f. 1857 2) Guðrún, upplýsingar vantar. Börn: Öll með Jónínu: 1. Vilborg f. 1877 2. Guðlaug f. 1880 3. Halldóra f. 1880 4. Þórunn Fluttu vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1883 og fóru rakleitt í Akrabyggð í N. Dakota þar sem þau námu land.
