Metúsalem Eyjólfsson fæddist árið 1877 í S. Múlasýslu. Dáinn af slysförum í Massillon, Ohio 7. desember, 1932. Matthew Nicholson vestra. Maki: María Kristrún Þorsteinsdóttir f. 29. desember, 1886 í Lyon sýslu í Minnesota. Börn: 1. Raymond Ellsworth f. 20. september, 1907 2. Hope f. 2. janúar, 1909. Metúsalem flutti vestur til Minnesota árið 1879 með foreldrum sínum, Eyjólfi Nikulássyni og …
Halldór Eyjólfsson
Halldór Eyjólfsson fæddist árið 1878 í S. Múlasýslu. Dáinn í Lyon sýslu í Minnesota 17. janúar, 1910. Maki: Elísabet Gunnlaugsdóttir f. 1877 í Yellow Medicine sýslu í Minnesota, d. 1929 í Hudson í Wisconsin. Börn: 1. John Douglas f. 18. nóvember, 1900 2. Charles Matthew f. 15. júlí, 1902 3. Charlotte Josephine f. 2. janúar, 1905 4. June Guðbjörg Elizabeth …
Jóhann Eyjólfsson
Þórunn V Gísladóttir
Rannveig U Bjarnadóttir
Sveinbjörn Sveinsson
Valgerður Bjarnadóttir
Valgerður Bjarnadóttir fæddist í S. Múlasýslu árið 1883. Dáin í Garðarbyggð í N. Dakota árið 1913. Maki: Einar Magnússon fæddist í S. Þingeyjarsýslu 4. júlí, 1864. Dáinn í Garðarbyggð 28. september, 1942. Melsted vestra. Börn: 1. Magnús 2. Albert 3. Vilhjálmur 4. Bjarni. Valgerður flutti vestur til N. Dakota árið 1901. Einar fór vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1876 með …
Kristján H Jónsson
Kristján Hans Jónsson fæddist 8. maí, 1872 í S. Múlasýslu. Maki: 15. október, 1893 Anna F Elíasdóttir f. 1860, d. á Gimli 1933. Börn: 1. Guðný f. 30. desember, 1893. Þau fluttu vestur árið 1903 og settust að í Winnipeg, þar sem Kristján vann við húsbyggingar. Fluttu seinna til Gimli þar sem Kristján vann við útgerð.
