Jón Hildur Þorsteinsdóttir
Bjarni Þorsteinsson
Jón Sveinsson
Jón Sveinsson fæddist í S. Múlasýslu árið 1834. Maki: 1) 1855 Helga Grímsdóttir f. 1841 d. á Íslandi 2) Jóhanna Jóhannesdóttir f. 1851. Börn: Með Helgu 1. Sveinn f. 1862 2. Guðlaug Jónína f. 1872. Með Jóhönnu 1. Kristján f. 1882 2. Brynjólfur f. 1883. Jón og Jóhanna fluttu vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1887 og settust að í …
Jóhanna Jóhannesdóttir
Kristján Jónsson
Kristján Jónsson fæddist 1882 í S. Múlasýslu. Dáinn 1940. Skrifaður Sveinson vestra. Maki: Svanbjörg (Svana) Gunnarsdóttir f. 1884 í Skagafjarðarsýslu. Dáin 1964. Börn: 1. Kristján Vilber f. 1910 2. Brynjólfur Locke f. 1912 3. Allan Roy f. 1913 4. Jóhanna Guðlaug f. 1915 5. James Irvin 6. Evelyn Mae f. 1922 7. Doris Olafia f. 1923. Kristján fór vestur með …
Brynjólfur Jónsson
Sveinn Jónsson
Sveinn Jónsson fæddist í Skagafjarðarsýslu 14. mars, 1861. Dáinn í Bellingham í Washingtonríki 25. desember, 1933. Maki: 8. nóvember, 1924 Þorbjörg Árnadóttir f. í Mjóafirði 20. október, 1875. Börn. Sveinn eignaðist barn með Ragnhildi Johnson í N. Dakota, sem Ólafía hét. Sú lést í spönsku veikinni árið 1918. Sveinn var sonur Jóns Sveinssonar og Helgu Grímsdóttur. Hann flutti vestur með …
