Jón Benediktsson
Jón Benediktsson fæddist 28. janúar, 1873 í Eyjafjarðarsýslu. Maki: Sigurveig Ósk Friðfinnsdóttir f. í Langadal í Húnavatnssýslu 31. desember, 1865., d. í St. Vital í Manitoba 9. júlí, 1946. Börn: 1. Ingibjörg f. 1899 2. Árni f. 1902. Sigurveig átti fyrir Sigríði Árnadóttur f. 1892. Þau fluttu til Vesturheims árið 1905 og settust að í Manitoba. Þau voru með búskap …
Sigurveig Friðfinnsdóttir
Sigurveig Ósk Friðfinnsdóttir fæddist í Langadal í Húnavatnssýslu 31. desember, 1865., d. í St. Vital í Manitoba 9. júlí, 1946. Maki: Jón Benediktsson fæddist 28.janúar, 1873 í Eyjafjarðarsýslu. Börn: 1. Ingibjörg f. 1899 2. Árni f. 1902. Sigurveig átti fyrir Sigríður Árnadóttur f. 1892. Þau fluttu til Vesturheims árið 1905 og settust að í Manitoba. Settust að í Charleswood, þaðan …
Ingibjörg Jónsdóttir
Árni Jónsson
Sigríður Árnadóttir
Sigríður Árnadóttir fæddist í S. Múlasýslu 29. júlí, 1892. Dáin í Manitoba 25. janúar, 1955. Maki: 24. desember, 1918 Sveinn Guðmundsson f. 12. maí, 1895 í Wild Oak í Manitoba. Börn: 1. Goodwin f. 29. mars, 1920 2. Emil f. 26. september, 1921 3. Eleanor f. 23. janúar, 1923 4. Henry f. 7. október, 1925. Sigríður flutti vestur árið 1905 …
Björn Sigurðsson
Þorsteinn Gíslason
Þorsteinn Gíslason fæddist í Öræfum í A. Skaftafellssýslu árið 1886. Maki: Pálína Halldórsdóttir f. 1893 á Gimli í Manitoba. Börn: 1. Guðný 2. Halldóra 3. Gísli 4. Garðar. Þorsteinn fór vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1905 og fór til Gimli. Árið 1916 fluttu þau norður á Elm Point við Manitobavatn.
