Sigfinnur Finnsson fæddist í N. Múlasýslu árið 1851. Dáinn í Saskatchewan árið 1918. Maki: Sigurlaug Jóhannesdóttir f. 1852 í S. Múlasýslu. Börn: 1. Guðfinna f. 1877 2. Fritz Vlhelm f. 1878 3. Finnur f. 1880 4. Þórður f. 1884 5. Gróa f. 1888. Þau fluttu vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1889 og þaðan áfram í Fjallabyggð í N. Dakota. …
Sigurlaug Jóhannesdóttir
Sigurlaug Jóhannesdóttir fæddist árið 1852 í S. Múlasýslu. Maki: Sigfinnur Finnsson f. í N. Múlasýslu árið 1851, d. í Saskatchewan árið 1918. Börn: 1. Guðfinna f. 1877 2. Fritz Vlhelm f. 1878 3. Finnur f. 1880 4. Þórður f. 1884 5. Gróa f. 1888. Þau fluttu vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1889 og þaðan áfram í Fjallabyggð í N. Dakota. …
Guðfinna Sigfinnsdóttir
Fritz V Sigfinnsson
Fritz Vilhelm Sigfinnsson fæddist í N. Múlasýslu árið 1878. Maki: Inga Tómasdóttir f. vestanhafs, dóttir Tómasar Tómassonar Hördal úr Dalasýslu. Fritz fór vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1889 með foreldrum sínum og systkinum. Fritz nam land í Vatnabyggð í Saskatchewan og bjó nálægt Wynyard. Fluttu þaðan vestur til Markerville í Alberta.
Þórður Sigfinnsson
Gróa Sigfinnsdóttir
Sveinbjörn Vigfússon
Sveinbjörn Vigfússon fæddist 26. september, 1874 í N. Múlasýslu. Dáinn í Víðinesbyggð í Manitoba 17. mars, 1935. Hólm vestra Maki: 1) Björg Benediktsdóttir f. 1879, d. 1910 2) 20. júní, 1912 Emmy Ágústa Árnadóttir d. 17. mars, 1936. Börn: Með Björgu 1. Árni f. 1903, d. 1931 2. Sigurbjörg f. 1905, d. 1997 3. Hildur (Hilda) f. 1907, d. 1965 …
Björg Benediktsdóttir
Björg Benediktsdóttir fæddist árið 1879. Dáin í Manitoba árið 1910. Maki: Un 1901 Sveinbjörn Vigfússon f. 26. september, 1874 í N. Múlasýslu. Dáinn í Víðinesbyggð í Manitoba 17. mars, 1936. Hólm vestra Börn: Björg átti tvo syni, sem fóru vestur með henni. 1. Sigurður Þorsteinsson 2. Björgvin Sigurfinnsson. Með Sveinbirni 1. Árni f. 1903, d. 1931 2. Sigurbjörg f. 1905, …
