Þóranna Björnsdóttir fæddist í S. Múlasýslu árið 1858. Dáin í Arborg árið 1955. Maki: 1881 Eyjólfur Einarsson f. í S. Múlasýslu 3. september, 1843. Dáinn 1908 á Eyjólfsstöðum í Nýja Íslandi. Börn: 1. Björn f. 1882 2. Sveinbjörg f. á leiðinni vestur, d. ung 3. Sveinn f. 27. oktober, 1885 4. Ingibjörg f. í Arborg 1884 5. Halldóra f. á …
Björn Eyjólfsson
Björn Eyjólfsson fæddist 24. júlí, 1882 í S. Múlasýslu. Dáinn í Geysirbyggð í Manitoba 10. ágúst, 1924. Maki: 29. maí, 1906 Ingibjörg (Emma) Sveinsdóttir f. 4. júní, 1884 í N. Múlasýslu. Börn: 1. Björn Albert f. 2. nóvember, 1919 Björn fór vestur með foreldrum sínum 1884 og tólk land þegar hann hafði unnið rétt til þess. Vann á landi sínu …
Marteinn Jónsson
Marteinn Jónsson fæddist 16. nóvember, 1849 í Dalasýslu. Dáinn 13. janúar, 1921 í Nýja Íslandi. Maki: Helga Jóhannsdóttir f. S. Múlasýslu, 1863. Börn: 1. Jóna Jóhanna f. 1885 2. Sveinberg Ólafur f. 1886 3. Jóhann Ragnar f. 1888 Fluttu vestur til Winnipeg árið 1888. Þar skildu þau. Helga giftist seinna Helga Bjarnasyni. Marteinn nam land í Framnesbyggð árið 1906 og …
Helga Jóhannsdóttir
Helga Jóhannsdóttir fæddist í S. Múlasýslu árið 1863. Dáin 1. október, 1953. Maki: 1) Marteinn Jónsson f. 16. nóvember, 1849 í Dalasýslu. Þau skildu í Winnipeg. 2) 1892 Helgi Bjarnason f. í Húnavatnssýslu 7. júní, 1867, d. 1931. Börn: Með Marteini 1. Jóna Jóhanna f. 1885 2. Sveinberg Ólafur f. 1886 3. Jóhann Ragnar f. 1888. Með Helga 1. Elizabeth 2. …
