Gunnar Sigurðsson fæddist í N. Múlasýslu árið 1862. Ókvæntur og barnlaus. Hann fór vestur til Kanada árið 1884 frá Asknesi í Mjóafjarðarhreppi en faðir hans, Sigurður Guðmundsson, ekkill, fór þaðan vestur árið áður. Gunnar mun hafa lært bókband og hugsanlega fundið vinnu við það.
Árni Ólafsson
Steingrímur Sigurðsson
Magnús Eiríksson
Jón Bjarnason
Guðmundur Jónsson
Guðmundur Jónsson fæddist 18. febrúar, 1849 í Gullbringusýslu. Dáinn 1. júní, 1926 í N. Dakota. Maki: 1) Anna Stefánsdóttir f. 1847 í Skagafjarðarsýslu, d. 15. júlí, 1882 2) Sigríður Bjarnadóttir f. í Húnavatnssýslu árið 1864. Börn: Með Önnu 1. Stefanía, d. 1926 2. Jón f. 1879. Með Sigríði 1. Anna Kristrún f. 21. desember, 1889 2. Bjarni Valtýr 3. Guðrún …
Jón Guðmundsson
Sigurveig Gunnarsdóttir
Sigurveig Gunnarsdóttir fæddist árið 1859 í N. Múlasýslu. Maki: Bergvin Þorláksson f. í N. Múlasýslu árið 1852, d. í Seattle árið 1924. Börn: 1. Gunnar f. 1880 2. Runólfur f. 3. nóvember, 1887 3. Sigurður f. 20. apríl, 1892 4. Kristbjörg f. 1893. Gunnar, sonur þeirra fór vestur árið 1900 en þau fluttu vestur til Minnesota árið 1903 og bjuggu í …
Runólfur Bergvinsson
Runólfur Bergvinsson fæddist í S. Múlasýslu 3. nóvember, 1887. Dáinn í Everett í Washington 27. október, 1976. Rudolf Thorlakson vestra. Ókvæntur og barnlaus. Hann flutti vestur árið 1903 með foreldrum sínum, Bergvini Þorlákssyni og Sigurveigu Gunnarsdóttur. Þau settust að í Minneota í Lyon sýslu í Minnesota og þar var Runólfur þar til hann flutti vestur að Kyrrahafi.
