Bergvin Kristjánsson fæddist árið 1841 í S. Múlasýslu. Dáinn í Minnesota 21. mars, 1880. Frímann vestra. Maki: 16. júlí, 1869 Helga Runólfsdóttir f. 1. september, 1851, d. í Manitoba 23. ágúst, 1927. Börn: 1. Kristjana f. 1870 var dóttir Kristjáns Með Helgu: 2. Þórdís f. 27. ágúst, 1875. Helga fór vestur til Minnesota með Þórdísi árið 1877, samferða foreldrum sínum …
Kristjana Bergvinsdóttir
Þórunn Björnsdóttir
Þórunn Björnsdóttir fæddist í S. Múlasýslu árið 1831. Dáinn 1908 í Saskatchewan. Maki: Árni Gíslason d. á Íslandi. Börn, sem vestur fóru: 1. Gísli f. 1855 2. Sigurður f. 1863, d. 1902 3. Þórður f. 1867, d. 1883 í N. Dakota 4. Katrín f. 1869. Þórunn flutti vestur til Winnipeg í Manitoba ásamt börnum sínum Sigurði, Þórði og Katrínu árið …
Katrín Árnadóttir
Katrín Árnadóttir fæddist 17. júlí, 1869 í S. Múlasýslu. Maki: Alphonse Lessard f. í Kanada 12. júlí, 1866. Börn: 1. Flora f. 1891 2. Arthur f. 1893 3. Edward f. 1895 4. Margrét f. 1897 5. Mary f. 1903. Katrín flutti vestur til Manitoba árið 1882 með móður sinni, ekkjunni Þórunni Björnsdóttur og settust þær að í Selkirk. Þar kynntist …
Hóseas Þorláksson
Hóseas Þorláksson fæddist árið 1857 í N. Múlasýslu. Ókvæntur og barnlaus. Hóseas var sonur Þorláks Bergvinssonar og Vilborgar Vilhjálmsdóttur, systir Soffíu eiginkonu Jóhannesar Sveinssonar sem vestur fluttu til Minnesota árið 1885. Hóseas flutti einsamall vestur um haf árið 1883. Fátt er vitað um ferðir hans en líklega hefur hann verið í sasmbandi við Soffíu, frænku sína og hennar fjölskyldu. Heimildir …
Hróbjartur Helgason
Hróbjartur Helgason var fæddur 1866 í S. Þingeyjarsýslu. Dáinn 1957 Maki: Hólmfríður Jósefsdóttir frá Gimli. Þau skildu. Börn: 1. Joseph Arnberg (Beggi) 2. Lóa 3. Jimmy Hróbjartur fór vestur um 1893 og tók land í Geysirbyggð. Hann seldi landið 1914 og vann hjá bændum í Fljótsbyggð og víðar.
Bergvin Þorláksson
Bergvin Þorláksson fæddist í N. Múlasýslu árið 1852. Dáinn í Seattle árið 1924. Maki: Sigurveig Gunnarsdóttir f. 1859 í N. Múlasýslu. Börn: 1. Gunnar f. 1880 2. Runólfur f. 3. nóvember, 1887 3. Sigurður f. 20. apríl, 1892 4. Kristbjörg f. 1893. Þau fluttu vestur til Minnesota árið 1903 og bjuggu í Minneota í Lyon sýslu árið 1905. Fluttu seinna …
Jakobína Sigfúsdóttir
Runólfur Jónsson
Runólfur Jónsson var fæddur 27. desember, 1826 í N. Múlasýslu. Hann dó 24. júlí, 1879. Maki: Margrét Bjarnadóttir f. 14. ágúst, 1822 í S. Múlasýslu. Dáin 16.ágúst, 1915. Börn: 1. Helga f. 1. september, 1851 2. Guðný f. 14.maí, 1854 3. Jón f. 1. september, 1856 4. Bjarni f. 10. janúar, 1858 5. Sigfús f. 4. júní, 1860 (skrifaði sig …
Margrét Bjarnadóttir
Margrét Bjarnadóttir fæddist 14. ágúst, 1822 í S. Múlasýslu. Dáin 16. ágúst, 1915 í Minnesota. Maki: Runólfur Jónsson var fæddur 27. desember, 1826 í N. Múlasýslu. Hann dó 24. júlí, 1879. Börn: 1. Helga f. 1. september, 1851 2. Guðný f. 14.maí, 1854 3. Jón f. 1. september, 1856 4. Bjarni f. 10. janúar, 1858 5. Sigfús f. 4. júní, 1860 …
