Þorgerður Einarsdóttir
Þorgerður Einarsdóttir fæddist árið 1874 í N. Múlasýslu. Maki: Guðmundur Jón Jónsson f. 1. desember, 1867 í N. Múlasýslu. Gudmundur J. Rafnson og seinna John Robinson vestra. Börn: 1. Ólöf f. 1894 2. Celia f. 20. maí, 1897 3. Lillian f. 1898 4. Dorothy f. 1912. Þorgerður flutti vestur árið 1877 með foreldrum sínum, Einari Jónssyni og Ólöfu Grímsdóttur. Þau settust …
Sesselja Einarsdóttir
Hallfríður Guðmundsdóttir
Hallfríður Guðmundsdóttir f. 5. júní, 1885 í N. Múlasýslu. Dáin í Saskatchewan 16. febrúar, árið 1915. Maki: Stefán Jósefsson f. í N. Múlasýslu 10. maí, 1885. Sigurður Stephansen vestra. Börn: Upplýsingar vantar. Hallfríður flutti vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1903 og fór til móður sinnar, Ingibjargar Valdimarsdóttur í Roseau sýslu í Minnesota. Þaðan lá leið hennar til Manitoba þar …
Sigríður Eiríksdóttir
Sigríður Eiríksdóttir fæddist árið 1870 í N. Múlasýslu. Dáin 12. október, 1945 í Lundar. Maki: 1901 Páll Guðmundsson f. 1868 í N. Múlasýslu. Dáinn í Lundarbyggð 15. apríl, 1955. Börn: 1. Anna Ingibjörg 2. Guðný Valgerður f. 1903 3. Eirikka f. 1905 4. Rannveig f. 1907, d. 1967 5. Guðrún Björg f. 1909, d. 1970. Páll fór vestur árið 1894, …
Stefanía Sigmundsdóttir
Stefanía Sigmundsdóttir fæddist árið 1863 í N. Múlasýslu. Ógift. Barn: Guðrún Björg Hallgrímsdóttir f. 10. maí, 1890. Stefanía var skráð vinnukona á Desjarmýri í N. Múlasýslu árið 1890 með nýfætt bar. Barnsfaðirinn, Hallgrímur Jónsson var þar þá búsettur. Óvíst er um samband þeirra því hún fer ein til Winnipeg í Manitoba árið 1901.
