Ingibjörg Þorláksdóttir
Ingibjörg Þorláksdóttir fæddist árið 1812 í N. Þingeyjarsýslu. Ekkja. Hún fór til Vesturheims árið 1876 með syni sínum Jakobi Frímanni Kristjánssyni. Þau fóru til Nýja Íslands í Manitoba.
Anna Eyjólfsdóttir
Jón Kristjánsson
Jón Kristjánsson fæddist í Eyjafjarðarsýslu 8. júní 1823. Dáinn 2. mars, 1891 í Yellow Medicine byggð í Minnesota. Maki: 1855 Guðríður Jónsdóttir f. 17. janúar, 1831 í S. Múlasýslu, d. 27. janúar, 1920. Börn: 1. Jón f. 24. nóvember, 1857. 2. Margrét f. 1. október, 1861. Fluttu vestur árið 1877 og bjuggu í Yellow Medecinebyggð.
Guðríður Jónsdóttir
Guðríður Jónsdóttir fæddist 17. janúar, 1831 í S. Múlasýslu. Dáin í Minnesota 27. janúar, 1920. Maki: 1855 Jón Kristjánsson f. í Eyjafjarðarsýslu 8. júní 1823, d. 2. mars, 1891 í Yellow Medicine byggð í Minnesota. Börn: 1. Jón f. 24. nóvember, 1857. 2. Margrét f. 1. október, 1861. Fluttu vestur árið 1877 og bjuggu í Yellow Medecinebyggð.
Jón Jónsson
Jón Jónsson fæddist í S. Múlasýslu 24. nóvember, 1857. Dáinn í Yellow Medicine sýslu 19. apríl, 1928 í Minnesota. John K. Johnson vestra. Maki: Kristín Jónsdóttir f. Borgarfjarðarsýslu 5. júlí, 1864. Börn: 1. John Lárus f. 9. maí, 1881 2. Anna Clara f. 19. október, 1883. Jón flutti vestur til Minnesota árið 1877 með foreldrum sínum, Jóni Kristjánssyni og Guðríði …
