Margrét Guðmundsdóttir fæddist 1842 í S.Múlasýslu. Dáin 3. apríl 1914 í Nýja Íslandi. Maki: Jón Björnsson f. í S. Múlasýslu 24. desember, 1837, d. 6. mars, 1931 í Fljótsbyggð í Nýja Íslandi. Börn: 1. Jakobína f. 1871 2. Guðrún Margrét f. 1874, d. í bólusótt í Nýja Íslandi 3. Stefanía Kristín f. 1875, d. í bólusótt í Nýja Íslandi 4. …
Anna J Jónsdóttir
Guðrún M Jónsdóttir
Stefanía K Jónsdóttir
Jóhannes Jónsson
Ólöf S Jónsdóttir
Páll Sigfússon
Páll Sigfússon fæddist í N. Múlasýslu árið 1874. Dalman vestanhafs. Maki: Engilráð Jónsdóttir Páll fór vestur um haf með foreldrum sínum árið 1887. Þau bjuggu í Winnipeg. Engilráð kom vestur ári seinna með sínum foreldrum, Jóni Markússyni úr Skagafirði og Margréti Halldórsdóttur. Þau settust sömuleiðis að í Winnipeg. Páll og Engilráð fluttu í Pine Valley byggðina árið 1903, námu land …
